Wenger: Einn versti dagurinn á ferlinum | Mætti ekki á blaðamannafund Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 16:00 Arsene Wenger átti ekki góðan dag. Vísir/Getty „Tapið er mér að kenna. Ég tek fulla ábyrgð á því,“ sagði niðurbrotinn ArseneWenger, knattspyrnustjóri Arsenal, í viðtali eftir 6-0 niðurlæginguna gegn Chelsea á Brúnni í dag. „Ég held við þurfum ekkert að tala of mikið um mistökin sem við gerðum. Nú skiptir bara máli hvernig við komum til baka gegn Swansea á þriðjudaginn. Það besta í stöðunni er að útskýra mistökin ekki of ítarlega,“ sagði Frakkinn sem gekkst við því að þetta væri eitt það versta sem hann hefur upplifað. „Já, vitaskuld er þetta einn af verstu dögunum á ferlinum. Leikurinn var búinn eftir 20 mínútur og þá var mikið eftir. Maður undirbýr sig ekki alla vikuna til að upplifa þetta.“ Aðspurður um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk þegar Oxlade-Chamberlain varðist með hendi inn í teig sagði Wenger: „Þetta var hendi en ég held að dómarinn hafi ekki séð brotið. Boltinn fór út af og ég held að Chamberlain hafi komið við hann. Ég veit ekki hver gaf merki um hendi en dómarinn sá þetta ekki.“ Wenger gaf hefbundin viðtöl við útvarp og sjónvarp eftir leik en mætti svo ekki á blaðamannafund. Fyrir það gæti hann fengið refsingu. Forráðamenn Arsenal segja Frakkann hafa verið að missa af liðsrútunni en það þykir fréttamönnum á Englandi ekki nógu góð ástæða til að sleppa blaðamannafundi eftir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
„Tapið er mér að kenna. Ég tek fulla ábyrgð á því,“ sagði niðurbrotinn ArseneWenger, knattspyrnustjóri Arsenal, í viðtali eftir 6-0 niðurlæginguna gegn Chelsea á Brúnni í dag. „Ég held við þurfum ekkert að tala of mikið um mistökin sem við gerðum. Nú skiptir bara máli hvernig við komum til baka gegn Swansea á þriðjudaginn. Það besta í stöðunni er að útskýra mistökin ekki of ítarlega,“ sagði Frakkinn sem gekkst við því að þetta væri eitt það versta sem hann hefur upplifað. „Já, vitaskuld er þetta einn af verstu dögunum á ferlinum. Leikurinn var búinn eftir 20 mínútur og þá var mikið eftir. Maður undirbýr sig ekki alla vikuna til að upplifa þetta.“ Aðspurður um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk þegar Oxlade-Chamberlain varðist með hendi inn í teig sagði Wenger: „Þetta var hendi en ég held að dómarinn hafi ekki séð brotið. Boltinn fór út af og ég held að Chamberlain hafi komið við hann. Ég veit ekki hver gaf merki um hendi en dómarinn sá þetta ekki.“ Wenger gaf hefbundin viðtöl við útvarp og sjónvarp eftir leik en mætti svo ekki á blaðamannafund. Fyrir það gæti hann fengið refsingu. Forráðamenn Arsenal segja Frakkann hafa verið að missa af liðsrútunni en það þykir fréttamönnum á Englandi ekki nógu góð ástæða til að sleppa blaðamannafundi eftir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01