Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 10:15 Falur Harðaron og Jón Norðdal Hafsteinsson. Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Andy Johnston var rekinn út úr húsi í síðustu umferð deildarkeppninnar og verður í banni annað kvöld þegar Keflavík tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta lið úrslitum. Gunnar H. Stefánsson er aðstoðarþjálfari Andys en verður fjarri góðu gamni því hann er staddur erlendis vegna vinnu sinnar. Það var ljóst frá því í haust að Gunnar gæti ekki verið með í þessum leik. Keflvíkingar hafa hinsvegar fundið mennina sem ætla að redda málunum í þessum fyrsta leik en það eru formaðurinn Falur Harðarson og Jón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður karlaliðsins og þjálfari drengjaflokks félagsins. Þeir munu stjórna liðinu saman í TM-höllinni á morgun. Jón Norðdal hefur ekki stýrt karlaliði Keflavíkur áður en Falur gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2004 í samstarfi með Guðjóni Skúlasyni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45 Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30 Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Andy Johnston var rekinn út úr húsi í síðustu umferð deildarkeppninnar og verður í banni annað kvöld þegar Keflavík tekur á móti Stjörnunni í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta lið úrslitum. Gunnar H. Stefánsson er aðstoðarþjálfari Andys en verður fjarri góðu gamni því hann er staddur erlendis vegna vinnu sinnar. Það var ljóst frá því í haust að Gunnar gæti ekki verið með í þessum leik. Keflvíkingar hafa hinsvegar fundið mennina sem ætla að redda málunum í þessum fyrsta leik en það eru formaðurinn Falur Harðarson og Jón Norðdal Hafsteinsson, fyrrum leikmaður karlaliðsins og þjálfari drengjaflokks félagsins. Þeir munu stjórna liðinu saman í TM-höllinni á morgun. Jón Norðdal hefur ekki stýrt karlaliði Keflavíkur áður en Falur gerði liðið að Íslandsmeisturum árið 2004 í samstarfi með Guðjóni Skúlasyni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45 Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30 Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. 17. mars 2014 08:45
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30
ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. 17. mars 2014 10:45
Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. 19. mars 2014 08:30
Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. 16. mars 2014 21:00