Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2014 22:45 Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hressir á blaðamannafundi í dag. Vísir/Getty Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München, segir leikinn annað kvöld gegn Manchester United eiga eftir að verða rosalega erfiðan fyrir Evrópumeistarana. Þýskalands- og Evrópumeistararnir mæta Englandsmeisturunum á Old Trafford annað kvöld í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og eru nú flestir sem spá Bayern áfram og jafnvel frekar auðveldlega. Schweinsteiger og félagar eru nú þegar orðnir meistarar í Þýskalandi eftir sigur á Herthu Berlín í vikunni og geta einbeitt sér að fullu að því að vinna Meistaradeildina annað árið í röð. „Allir vita hvað bíður okkar á morgun. Þetta verður ótrúlega erfiður leikur. Það er mjög sérstakt að spila útileik á Old Trafford,“ sagði Schweinsteiger á blaðamannafundi í dag. „Það er frábært að vera búinn að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn en við megum ekki tapa eibeitingunni. Við viljum vinna alla leiki sem eftir eru. Við erum lið sem vill vinna alla leiki. Meira að segja á æfingum.“ Aðspurður um slakt gengi United í ensku deildinni á leiktíðinni sagði Þjóðverjinn: „United er lið sem á að vera á meðal fjögurra efstu liða deildarinnar á hverju ári.“ „Bara nafnið Manchester United verðskuldar mikla virðingu. Liðið kom líka til baka og vann Olympiacos. Við vitum fullvel hversu vel þetta lið heldur einbeitingu,“ sagði Bastian Schweinsteiger.Klukkan í Evrópu breyttist um síðustu helgi og hefjast leikirnir í Meistaradeildinni því 18.45 en ekki 19.45 það sem er af tímabilinu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun kl. 18.00.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira