Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 31. mars 2014 11:45 vísir/pjetur Félag flugmálastarfsmanna hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða félagsmanna að boða til verkfallsaðgerða gegn Isavia. á flugvöllum landsins á næstunni, takist kjarasamningar ekki á næstu dögum. 424 voru á kjörskrá. 88% sögðu já, 9% sögðu nei og 3% skiluðu auðu. Aðgerðir munu hefjast þann 8. apríl, í fimm klukkustundir. Náist samningar ekki verður annað verkfall þann 23.apríl í jafnlangan tíma og boðað verður til allsherjar verkfalls þann 30.apríl hafi samningar enn ekki tekist. Atkvæðagreiðsla hófst síðastliðinn fimmtudag, þann 27.mars og lauk henni rétt fyrir hádegisbil í dag. Félagsmenn Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR), Stéttarfélags í almannaþjónustu (SFR) og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna(LSS) hafa lengi krafist þess að Isavia og Samtök atvinnulífsins komi að samningaborðinu með þann ásetning að semja um leiðréttingar og breytingar á skipulagi og vinnuumhverfi félagsmanna. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara í lok febrúarmánaðar. Félegsmönnum bárust fréttir af því í síðustu viku að til þess að vinna frekar á þeim samningsgrunni yrði sett það skilyrði að samningurinn yrði lengdur verulega, eða um 7 mánuði, sem þýddi að samningstíminn væri þá orðinn 19 mánuðir. Þetta skilyrði þótti óásættanlegt að mati samninganefnda félagana og því var boðað til allsherjar atkvæðagreiðslu hjá Isavia um boðun aðgerða. Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Félag flugmálastarfsmanna hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða félagsmanna að boða til verkfallsaðgerða gegn Isavia. á flugvöllum landsins á næstunni, takist kjarasamningar ekki á næstu dögum. 424 voru á kjörskrá. 88% sögðu já, 9% sögðu nei og 3% skiluðu auðu. Aðgerðir munu hefjast þann 8. apríl, í fimm klukkustundir. Náist samningar ekki verður annað verkfall þann 23.apríl í jafnlangan tíma og boðað verður til allsherjar verkfalls þann 30.apríl hafi samningar enn ekki tekist. Atkvæðagreiðsla hófst síðastliðinn fimmtudag, þann 27.mars og lauk henni rétt fyrir hádegisbil í dag. Félagsmenn Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR), Stéttarfélags í almannaþjónustu (SFR) og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna(LSS) hafa lengi krafist þess að Isavia og Samtök atvinnulífsins komi að samningaborðinu með þann ásetning að semja um leiðréttingar og breytingar á skipulagi og vinnuumhverfi félagsmanna. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara í lok febrúarmánaðar. Félegsmönnum bárust fréttir af því í síðustu viku að til þess að vinna frekar á þeim samningsgrunni yrði sett það skilyrði að samningurinn yrði lengdur verulega, eða um 7 mánuði, sem þýddi að samningstíminn væri þá orðinn 19 mánuðir. Þetta skilyrði þótti óásættanlegt að mati samninganefnda félagana og því var boðað til allsherjar atkvæðagreiðslu hjá Isavia um boðun aðgerða. Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi.
Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira