Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 31. mars 2014 10:18 "Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. VÍSIR/STEFÁN Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Samningafundur vegna kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins hófst klukkan níu í morgun. Áætlað er að fundurinn standi í allan dag. Áfram verður unnið eins og gert var um helgina. Nú er þriðja vika verkfalls að hefjast. Í samtali við Fréttablaðið í gær sagði Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar framhaldsskólakennara að árangur hefði náðst í viðræðunum um helgina. Samninganefnd ríkisins og kennarar séu farin að sjá til lands í nokkrum málum. Þó eru ýmis stór mál eftir. „Ég sé ekki fram á að þetta leysist næstu daga, við bindum vonir um að verkfallið gæti endað í vikunni,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara í samtali við Vísi nú í morgun. „Það eru ákveðin mál sem á eftir að vinna og það tekur bara tíma. En gangurinn er ágætur,“ segir Ólafur. Hvort deilan sé að fara að leysast komi ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga. Kennarar og nemendur í verkfalli geta því búið sig undir að sitja heima næstu daga. Klukkan 11 mæta stjórnir Félags framhaldsskólakennara og Félag stjórnar framhaldsskólakennara og munu þeir verða upplýstir um gang mála.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40 Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31. mars 2014 06:00
Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29. mars 2014 10:40
Fötluð ungmenni fá þjónustu í verkfalli kennara Borgarráð samþykkti í dag að fela Velferðasviði Reykjavíkurborgar að útvega fötluðum framhaldsskólanemum aukna þjónustu á skólatíma á meðan verkfalli stendur. 27. mars 2014 15:22
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30. mars 2014 12:24
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent