Tré úr Heiðmörk gætu leyst Óslóartréð af hólmi Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2014 11:43 Tré sem gefið var til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Hér á Íslandi eru tré sem gætu leyst af hólmi Óslóartréð á Austurvelli. „Bara hérna í Reykjavík, í Heiðmörk, eru mjög glæsileg jólatré af sömu stærð og gæðum og þau sem við höfum fengið frá Norðmönnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Slíkt tré var gefið til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Það tré var 12 metra hátt og gróðursett árið 1960. Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn. „Það væri hægt að gera mikla gleði úr því og mikla athöfn. Með slíku væri hægt að skapa gleði fyrir börnin okkar í upphafi jóla.“ Helgi segir Norðmenn hafa stutt skógræktarstarf Íslendinga dyggilega í gegnum tíðina og meðal annars hafi fyrrverandi sendiherra Noregs verið prímusmótor í stofnun Heiðmerkur. Þá var rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins við Mógilsá í Kollafirði þjóðargjöf Noregs til Íslands. „Það er ekki eins og þeir hafi ekki verið gjafmildir,“ segir Helgi. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Hér á Íslandi eru tré sem gætu leyst af hólmi Óslóartréð á Austurvelli. „Bara hérna í Reykjavík, í Heiðmörk, eru mjög glæsileg jólatré af sömu stærð og gæðum og þau sem við höfum fengið frá Norðmönnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Slíkt tré var gefið til íbúa Þórshafnar í Færeyjum í fyrra og var það vígt við hátíðlega athöfn. Það tré var 12 metra hátt og gróðursett árið 1960. Með því að notast við tré úr Heiðmörk væri hægt að skapa svipaða athöfn. „Það væri hægt að gera mikla gleði úr því og mikla athöfn. Með slíku væri hægt að skapa gleði fyrir börnin okkar í upphafi jóla.“ Helgi segir Norðmenn hafa stutt skógræktarstarf Íslendinga dyggilega í gegnum tíðina og meðal annars hafi fyrrverandi sendiherra Noregs verið prímusmótor í stofnun Heiðmerkur. Þá var rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins við Mógilsá í Kollafirði þjóðargjöf Noregs til Íslands. „Það er ekki eins og þeir hafi ekki verið gjafmildir,“ segir Helgi.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06