„Stór sigur fyrir íslenska myndlist" Birta Björnsdóttir skrifar 8. apríl 2014 20:00 Fyrir aldarfjórðungi var leitað til listamannsins Leifs Breiðfjörð um gerð listaverks á vesturhlið Hallgrímskirkju sem meðal annars átti að nota sem hurð á kirkjuna. Listaverkið sem um ræðir má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en í janúar árið 2010 flutti Leifur sjálfur til landsins hluta verksins. Í tollskýrslu kom fram að um væri að ræða listaverk, en hafnaði tollstjóri því að afgreiða listaverkið sem slíkt, heldur vildi afgreiða það sem smíðavöru, með tilheyrandi virðisaukaskatti og vörugjöldum. Leifur stefndi því ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum.Í niðurstöðu dómsins, sem féll í dag, segir að um sé að ræða listaverk. Féllst dómari á kröfu Leifs og dæmdi ríkið til að endurgreiða honum sjö og hálfa milljón króna, auk dráttarvaxta. Listamaðurinn er ánægður með málalyktir. „Þetta er afar ánægjulegt. Ég myndi segja þetta vera stóran sigur fyrir myndlist og myndistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð í samtali við fréttastofu rétt fyrir fréttir. Tengdar fréttir Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Sjá meira
Fyrir aldarfjórðungi var leitað til listamannsins Leifs Breiðfjörð um gerð listaverks á vesturhlið Hallgrímskirkju sem meðal annars átti að nota sem hurð á kirkjuna. Listaverkið sem um ræðir má sjá í meðfylgjandi myndskeiði, en í janúar árið 2010 flutti Leifur sjálfur til landsins hluta verksins. Í tollskýrslu kom fram að um væri að ræða listaverk, en hafnaði tollstjóri því að afgreiða listaverkið sem slíkt, heldur vildi afgreiða það sem smíðavöru, með tilheyrandi virðisaukaskatti og vörugjöldum. Leifur stefndi því ríkinu og kafðist endurgreiðslu á tollagjöldum.Í niðurstöðu dómsins, sem féll í dag, segir að um sé að ræða listaverk. Féllst dómari á kröfu Leifs og dæmdi ríkið til að endurgreiða honum sjö og hálfa milljón króna, auk dráttarvaxta. Listamaðurinn er ánægður með málalyktir. „Þetta er afar ánægjulegt. Ég myndi segja þetta vera stóran sigur fyrir myndlist og myndistarmenn," sagði Leifur Breiðfjörð í samtali við fréttastofu rétt fyrir fréttir.
Tengdar fréttir Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44 Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Sjá meira
Fær rúmar sjö milljónir endurgreiddar frá ríkinu Hurðirnar á Hallgrímskirkju eru listaverk. 8. apríl 2014 17:44