Systurnar báru sigur úr býtum í Eurovision-keppni ungmenna árið 2006 í Búkarest í Rúmenía, þá aðeins níu ára gamlar. Í keppninni fengu þær 154 stig en í öðru sæti var Hvíta-Rússland með 129 stig.
Árið 2007 gáfu þær út plötuna Polovinki í heimalandinu og komu fram þegar Eurovision-keppnin var haldin í Moskvu í Rússlandi árið 2009.
Í ár voru þær valdar úr hópi tvö hundruð listamanna í Rússlandi til að keppa fyrir hönd þjóðarinnar í Eurovision.