Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2014 11:24 Um 29 brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar. vísir/anton Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun og mun því flugferðum morgundagsins seinka um þrjár til fjórar klukkustundir. Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug. Túristi.is greinir frá. Réttarstaða þeirra sem eiga framhaldsflug á morgun er misjöfn og ræðst af því hvar og hvernig flugið var bókað. Þeir aðilar sem eru með bæði flugin á einum miða eru á ábyrgð flugfélagsins eða ferðaskrifstofunnar þar sem miðinn var keyptur. Ólíklegt er þó að viðkomandi eigi rétt á bótum vegna seinkunnar þar sem verkfall telst til óviðráðanlegra aðstæðna. Hins vegar þeir sem bókuðu flugin í sitthvoru lagi eiga ekki rétt á nýjum miðum. Stéttarfélög flugvallastarfsmanna hafa einnig boðað vinnustöðvun 23. og 25. apríl næstkomandi náist ekki kjarasamningar fyrir þann tíma. Boðað verður til allsherjar verkfalls þann 30. apríl náist samningar ekki fyrir þann tíma. Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45 Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun og mun því flugferðum morgundagsins seinka um þrjár til fjórar klukkustundir. Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug. Túristi.is greinir frá. Réttarstaða þeirra sem eiga framhaldsflug á morgun er misjöfn og ræðst af því hvar og hvernig flugið var bókað. Þeir aðilar sem eru með bæði flugin á einum miða eru á ábyrgð flugfélagsins eða ferðaskrifstofunnar þar sem miðinn var keyptur. Ólíklegt er þó að viðkomandi eigi rétt á bótum vegna seinkunnar þar sem verkfall telst til óviðráðanlegra aðstæðna. Hins vegar þeir sem bókuðu flugin í sitthvoru lagi eiga ekki rétt á nýjum miðum. Stéttarfélög flugvallastarfsmanna hafa einnig boðað vinnustöðvun 23. og 25. apríl næstkomandi náist ekki kjarasamningar fyrir þann tíma. Boðað verður til allsherjar verkfalls þann 30. apríl náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Tengdar fréttir Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45 Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56
Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45
Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01
Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48
Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00
Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00