Westwood eygir græna jakkann Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. apríl 2014 22:30 Westwood langar í græna jakkann vísir/getty Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira