Sauber bíllinn mun léttast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. apríl 2014 16:45 Monisha Katleborn liðsstjóri Sauber. Vísir/Getty Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15