Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. apríl 2014 16:08 „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. VÍSIR/GVA/VALLI „Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45