Ættum að senda Óslóarbúum tré til að þakka fyrir okkur Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 10. apríl 2014 16:08 „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. VÍSIR/GVA/VALLI „Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli. Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
„Í ljósi þess hvað Norðmenn hafa verið góðir við okkur að gefa okkur jólatré um áratugaskeið ættum við að íhuga að endurgjalda þeim frændsemina,“ segir Birgitta Jónsdóttir alþingismaður í samtali við Vísi. „Mér finnst að við ættum að senda Norðmönnum tré að gjöf úr Heiðmörk og þakkarkort fyrir að hafa verið svona gjafmildir í okkar garð um langa hríð,“ skrifaði hún á Facebook síðu sína fyrr í dag. Miklar umræður hafa spunnist um það að Óslóarbúar eru að íhuga að hætta að senda Reykvíkingum jólatré á aðventunni. „Við eigum orðið svo stór tré hér sjálf. En líklega er það nú samt bara óþarfi að vera að senda tré á milli landa,“ segir Birgitta. „Við gætum kannski sent þeim lítið tré til þess að gróðursetja til að þakka fyrir okkur. Það gæti verið svona Íslandstré.“ Sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti það leiðinlegt að Óslóarbúar íhugi nú að hætta að senda tré hingað til lands. „Þetta hefur verið góð hefð og persónulega fyndist mér það leiðinlegt ef hún legðist af,“ sagði Dag.“ Hann vill halda í hefðina og vonast eftir sátt í málinu. Það komi til greina að næsta jólatré komi úr borgarlandi Reykjavíkur en þá muni Norðmenn bera allan kostnað af því að koma trénu fyrir á Austurvelli.
Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45 Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Segja grenitré á Íslandi orðin nógu stór til að verða jólatré Fjölmennasti viðburður í boðun jólanna á Íslandi, tendrun ljósanna á Oslóartrénu á Austurvelli, kann að heyra sögunni til. Borgarstjóri Oslóar segist ætla að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré. 8. apríl 2014 19:45