Ekkert lið betra en Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 14:30 Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna Sjá meira
Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45
Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37
Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22
Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24