Netflix hækkar áskriftargjald Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 12:31 Tekjum af hækkuninni er ætlað að fjármagna kaup á meira efni. vísir/getty Efnisveitan Netflix hefur tilkynnt verðhækkun á mánaðargjaldi til nýrra áskrifenda. Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarði Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. Það jafngildir um 112 milljörðum króna, en um 48 milljón áskrifendur eru að þjónustunni á heimsvísu. Áskriftargjaldið hækkar um einn til tvo Bandaríkjadali á mánuði (fer eftir búsetu) og tekur gildi í lok annars ársfjórðungs. Þeir sem eru nú þegar áskrifendur munu greiða sama gjald og áður næstu tvö árin. Tekjum af hækkuninni er ætlað að fjármagna kaup á meira efni. Netflix Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnisveitan Netflix hefur tilkynnt verðhækkun á mánaðargjaldi til nýrra áskrifenda. Tekjur veitunnar námu rúmlega einum milljarði Bandaríkjadala á fyrsta ársfjórðungi. Það jafngildir um 112 milljörðum króna, en um 48 milljón áskrifendur eru að þjónustunni á heimsvísu. Áskriftargjaldið hækkar um einn til tvo Bandaríkjadali á mánuði (fer eftir búsetu) og tekur gildi í lok annars ársfjórðungs. Þeir sem eru nú þegar áskrifendur munu greiða sama gjald og áður næstu tvö árin. Tekjum af hækkuninni er ætlað að fjármagna kaup á meira efni.
Netflix Mest lesið Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira