Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2014 22:55 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Sjá meira
Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44
Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit