Pepsi-mörkin: Þegar lagerstjórinn lyfti bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 11:00 Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjað upp þegar FH tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. FH gerði það árið 2004 með því að vinna KA á Akureyri í lokaumferðinni, 2-1. Emil Hallfreðsson kom FH yfir en Hreinn Hringsson jafnaði metin fyrir heimamenn.Ásgeir Gunnar Ásgeirsson skoraði svo sigurmark FH í uppbótartíma og gulltryggði Hafnfirðingum þar með Íslandsmeistaratitilinn. KA endaði í neðsta sæti Landsbankadeildarinnar þetta sumarið en hefði með sigri á FH-ingum forðað sér frá falli.Heimir Guðjónsson, núverandi þjálfari FH, var þá fyrirliði liðsins og lyfti bikarnum að leik loknum. Eins og heyra má í lýsingu Loga Ólafssonar hafði „lagerstjórinn“ beðið lengi eftir þeirri stund. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjað upp þegar FH tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögu félagsins. FH gerði það árið 2004 með því að vinna KA á Akureyri í lokaumferðinni, 2-1. Emil Hallfreðsson kom FH yfir en Hreinn Hringsson jafnaði metin fyrir heimamenn.Ásgeir Gunnar Ásgeirsson skoraði svo sigurmark FH í uppbótartíma og gulltryggði Hafnfirðingum þar með Íslandsmeistaratitilinn. KA endaði í neðsta sæti Landsbankadeildarinnar þetta sumarið en hefði með sigri á FH-ingum forðað sér frá falli.Heimir Guðjónsson, núverandi þjálfari FH, var þá fyrirliði liðsins og lyfti bikarnum að leik loknum. Eins og heyra má í lýsingu Loga Ólafssonar hafði „lagerstjórinn“ beðið lengi eftir þeirri stund.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Alls voru 16 mörk skoruð í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en hér má sjá þau öll í einni markasyrpu sem birtist í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 9. maí 2014 09:30