Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2014 16:15 Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali af fullum krafti. Skjárinn ehf, sem meðal annars á og rekur sjónvarpsstöðina SkjáEinn, hefur kært til lögreglu ólögmæta afritun og dreifingu á þáttum úr hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð „Biggest Loser Ísland.“ Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. „Hafa þættirnir fengið gífurlegt áhorf á þeirri vefsíðu og þannig valdið Skjánum miklu tjóni. Að mati Skjásins er hér um skýrt brot á ákvæðum höfundalaga og ákvæðum almennra hegningarlaga,“ segir í tilkynningu Skjásins. Þá segir jafnframt að samkvæmt upplýsingum frá embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er rannsókn langt á veg komin og málið að verulegu leyti upplýst.Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali sem þessu af fullum krafti. „Við teljum afar mikilvægt að bregðast hart við hvers kyns brotum á höfundaréttarvörðu efni okkar. Þættirnir eru dýrasta innlenda framleiðsla sem Skjárinn hefur látið ráðast í til þessa. Er hér því um veigamikla hagsmuni að ræða, sem varðir eru af eignarréttarákvæðum stjórnarskrár. Það þarf að verða vitundavakning í þessum málaflokki, ég var allavega alinn upp við það að ef maður vill ekki greiða fyrir hlutinn fær maður ekki að neyta hans,“ segir Friðrik og hrósar lögreglu fyrir vel unnin störf í þessu máli. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Skjárinn ehf, sem meðal annars á og rekur sjónvarpsstöðina SkjáEinn, hefur kært til lögreglu ólögmæta afritun og dreifingu á þáttum úr hinni vinsælu sjónvarpsþáttaröð „Biggest Loser Ísland.“ Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. „Hafa þættirnir fengið gífurlegt áhorf á þeirri vefsíðu og þannig valdið Skjánum miklu tjóni. Að mati Skjásins er hér um skýrt brot á ákvæðum höfundalaga og ákvæðum almennra hegningarlaga,“ segir í tilkynningu Skjásins. Þá segir jafnframt að samkvæmt upplýsingum frá embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er rannsókn langt á veg komin og málið að verulegu leyti upplýst.Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins telur mikilvægt að bregðast við ólöglegu niðurhali sem þessu af fullum krafti. „Við teljum afar mikilvægt að bregðast hart við hvers kyns brotum á höfundaréttarvörðu efni okkar. Þættirnir eru dýrasta innlenda framleiðsla sem Skjárinn hefur látið ráðast í til þessa. Er hér því um veigamikla hagsmuni að ræða, sem varðir eru af eignarréttarákvæðum stjórnarskrár. Það þarf að verða vitundavakning í þessum málaflokki, ég var allavega alinn upp við það að ef maður vill ekki greiða fyrir hlutinn fær maður ekki að neyta hans,“ segir Friðrik og hrósar lögreglu fyrir vel unnin störf í þessu máli.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira