"Ég var byrjaður að brynja mig“ Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2014 21:53 Vísir/AP „Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Það er erfitt að koma fílingnum í orð. Hann er stórkostlegur og okkur líður alveg gríðarlega vel. Við komum boðskapnum vel á framfæri og þetta er ótrúleg hamingja,“ segir Arnar Gíslason, eða sá bleiki, en hann er trommuleikari Pollapönks.Framlag Íslands í keppninni í kvöld og viðbrögð okkar manna að því loknu má sjá í myndböndunum tveimur hér að neðan. Pollapönk tryggði sér sæti í úrslitakeppni Eurovision á laugardagskvöldið, en nafn Íslands var borið síðast upp. Arnar segir spennuna hafa verið mikla. „Ég var byrjaður að brynja mig þegar eitt umslag var eftir og var farinn að hugsa: Við gerðum okkar besta, eins og við gerum alltaf, en það dugði ekki til,“ segir Arnar. Hann á erfitt með að gera grein fyrir viðbrögðum sínum þegar Ísland var talið upp og lýsir þeim sem „einhvers konar handaveif.“ Arnar segir meðlimi hljómsveitarinnar vera þakkláta Íslendingum fyrir allan stuðninginn. „Það er endalaust þakklætið sem viljum koma á framfæri til allra og við finnum gríðarlega góða strauma frá Íslandi fyrir því sem við erum að koma á framfæri, okkar boðskap og tónlist. Við segjum bara gríðarstórt TAKK,“ segir Arnar og tekur fram að Pollapönk mun halda áfram að breiða út boðskap hljómsveitarinnar um Enga fordóma.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 Pollapönk í úrslit Eurovision Aftur talið upp síðast af þeim sem komust áfram. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Fyrsti alþingismaðurinn í sögu keppninnar „Við ætlum bara að gera þetta almennilega og standa okkur vel,“ segir Pollapönkarinn Óttarr Proppé, sem í kvöld brýtur að sögn sérfróðra blað í sögu Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni með því að vera fyrsti starfandi alþingismaðurinn sem stígur þar á svið. 6. maí 2014 20:00