Tónlist

Enga fordóma á táknmáli

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Eins og flestum ætti að vera orðið ljóst er fyrra undanúrslitakvöld Eurovision í kvöld þar sem Pollapönkarar freista þess að syngja sig inn í úrslitin næsta laugardagskvöld.

Nú hefur Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra sett myndband inn á YouTube þar sem Eurovision-lagið okkar Enga fordóma, eða No Prejudice, er túlkað á táknmáli. 

Myndbandið fylgir fréttinni og um að gera að horfa á það til að hita upp fyrir kvöldið.


Tengdar fréttir

Ráðherra í Pollapönksgalla

"Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir.

Svavar Örn rifjar upp Eurovision

Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum.

Pollrólegir baksviðs

Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.