Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. maí 2014 11:00 Myndir/Eurovision Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn í kvöld. Pollapönk, framlag Íslendinga, er númer fimm í röðinni með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice. Tíu lönd komast áfram í úrslit eftir kvöldið í kvöld en atkvæði Evrópubúa gilda fimmtíu prósent á móti atkvæðum dómnefndar. Lífið á Vísi kíkir hér á alla keppinauta okkar í keppninni í þeirri röð sem þeir stíga á svið en Svíþjóð er spáð sigri í keppninni og þykir líklegt að Ungverjalandi lendi í öðru sæti.ArmeníaFlytjandi: Aram MP3Lag: Not Alone *30 ára * Læknar ráðlögðu honum að syngja ekki í æsku þar sem hann glímdi við öndunarerfiðleika í æsku Foreldrar hans skráðu hann í kór og hann læknaðist * Útskrifaður lyfjafræðingurLettlandFlytjandi: AarzemniekiLag: Cake to Bake * Nafn hljómsveitarinnar þýðir Útlendingar * Byrjaði sem sólóverkefni Þjóðverjans Joran Steinhauer * Hann samdi lagið Paldies Latiam! til að kveðja gjaldmiðil Lettlands. Lagið sló í gegn á YouTube og var skoðað rúmlega 100.000 sinnum á einni vikuEistlandFlytjandi: TanjaLag: Amazing * Fæddist í Rússlandi og flutti tveggja mánaða gömul til Eistlands * Komst næstum því í Eurovision árið 2002 með hópnum Nightlight Duo. Lagið þeirra, Another Country, lenti í öðru sæti í undankeppninni í Eistlandi * Er farsæl söngleikjastjarna í heimalandinu.SvíþjóðFlytjandi: Sanna NielsenLag: Undo * 29 ára * Sanna tók sex sinnum þátt í undankeppni Eurovision í heimalandinu áður en hún fór með sigur af hólmi * Er af dönskum ættumAlbaníaFlytjandi: HersiLag: One Night‘s Anger * 24 ára. * Tók fjórum sinnum þátt í undankeppninni í heimalandinu áður en hún fór með sigur úr býtum. * Byrjaði í söngnámi átta ára.RússlandFlytjandi: Tolmachevy SistersLag: Shine * Tvíburar sem eru nítján ára gamlir * Unnu Junior Eurovision-keppnina árið 2006 með lagið Vesennij Jazz * Tóku þátt í opnunaratriði á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision-keppninni árið 2009 sem haldin var í MoskvuAserbaídsjanFlytjandi: Dilara KazimovaLag: Start a Fire * Hóf söngferil fjórtán ára * Útskrifuð sem óperusöngkona * Elskar dýr og klæðist aldrei ekta loðfeldiÚkraínaFlytjandi: Mariya YaremchukLag: Tick-Tock * 21 árs * Samdi lagið sjálf og tók einnig þátt í textasmíðum * Lenti í fjórða sæti í úkraínsku útgáfunni af The VoiceBelgíaFlytjandi: Axel HirsouxLag: Mother * 32 ára * Spilar á trompet * Tileinkar öllum konum Eurovision-lagið sittMoldóvaFlytjandi: Cristina ScarlatLag: Wild Soul * 33 ára. * Spilar á píanó og fiðlu. * Er lærður kórstjóri og hljómsveitarstjóri.San MarínóFlytjandi: Valentina MonettaLag: Maybe (Forse) * 39 ára * Söng lagið umdeilda The Social Network Song (OH OH – Uh - OH OH) í Eurovison 2012 en komst ekki upp úr undankeppninni. Ári síðar sneri hún aftur með lagið Crisalide (Vola) sem komst heldur ekki í aðalkeppnina * Sjálflærð á píanóPortúgalFlytjandi: SuzyLag: Quero Ser Tua * Býr í Dúbaí * Steig fyrst á svið fimm ára * Var meðlimur barnasveitarinnar Onda ChocHollandFlytjandi: The Common LinnetsLag: Calm After The Storm * Dúettinn skipa Ilse DeLange og Waylon * Hafa þekkst síðan þau voru unglingar * Innblásin af Emmylou Harris, Johnny Cash, Crosby, Stills, Nash & Young og James TaylorSvartfjallalandFlytjandi Sergej CetkovicLag Moj Svijet * Hæfileikar hans voru uppgötvaðir í tónlistarskóla sem hann sótti sem barn og unglingur og þótti hann skara fram úr í píanóleik * Hóf tónlistarferil árið 1989 með ýmsum hljómsveitum * Hóf sólóferil árið 1998UngverjalandFlytjandi: András Kállay-SaundersLag: Running * Lagið er innblásið af æskuvini hans sem ólst upp við mikið heimilisofbeldi og misnotkun. * Tók þátt í ungversku hæfileikakeppninni Megasztár árið 2009 og lenti í fjórða sæti * Fæddist í New York Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn í kvöld. Pollapönk, framlag Íslendinga, er númer fimm í röðinni með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice. Tíu lönd komast áfram í úrslit eftir kvöldið í kvöld en atkvæði Evrópubúa gilda fimmtíu prósent á móti atkvæðum dómnefndar. Lífið á Vísi kíkir hér á alla keppinauta okkar í keppninni í þeirri röð sem þeir stíga á svið en Svíþjóð er spáð sigri í keppninni og þykir líklegt að Ungverjalandi lendi í öðru sæti.ArmeníaFlytjandi: Aram MP3Lag: Not Alone *30 ára * Læknar ráðlögðu honum að syngja ekki í æsku þar sem hann glímdi við öndunarerfiðleika í æsku Foreldrar hans skráðu hann í kór og hann læknaðist * Útskrifaður lyfjafræðingurLettlandFlytjandi: AarzemniekiLag: Cake to Bake * Nafn hljómsveitarinnar þýðir Útlendingar * Byrjaði sem sólóverkefni Þjóðverjans Joran Steinhauer * Hann samdi lagið Paldies Latiam! til að kveðja gjaldmiðil Lettlands. Lagið sló í gegn á YouTube og var skoðað rúmlega 100.000 sinnum á einni vikuEistlandFlytjandi: TanjaLag: Amazing * Fæddist í Rússlandi og flutti tveggja mánaða gömul til Eistlands * Komst næstum því í Eurovision árið 2002 með hópnum Nightlight Duo. Lagið þeirra, Another Country, lenti í öðru sæti í undankeppninni í Eistlandi * Er farsæl söngleikjastjarna í heimalandinu.SvíþjóðFlytjandi: Sanna NielsenLag: Undo * 29 ára * Sanna tók sex sinnum þátt í undankeppni Eurovision í heimalandinu áður en hún fór með sigur af hólmi * Er af dönskum ættumAlbaníaFlytjandi: HersiLag: One Night‘s Anger * 24 ára. * Tók fjórum sinnum þátt í undankeppninni í heimalandinu áður en hún fór með sigur úr býtum. * Byrjaði í söngnámi átta ára.RússlandFlytjandi: Tolmachevy SistersLag: Shine * Tvíburar sem eru nítján ára gamlir * Unnu Junior Eurovision-keppnina árið 2006 með lagið Vesennij Jazz * Tóku þátt í opnunaratriði á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision-keppninni árið 2009 sem haldin var í MoskvuAserbaídsjanFlytjandi: Dilara KazimovaLag: Start a Fire * Hóf söngferil fjórtán ára * Útskrifuð sem óperusöngkona * Elskar dýr og klæðist aldrei ekta loðfeldiÚkraínaFlytjandi: Mariya YaremchukLag: Tick-Tock * 21 árs * Samdi lagið sjálf og tók einnig þátt í textasmíðum * Lenti í fjórða sæti í úkraínsku útgáfunni af The VoiceBelgíaFlytjandi: Axel HirsouxLag: Mother * 32 ára * Spilar á trompet * Tileinkar öllum konum Eurovision-lagið sittMoldóvaFlytjandi: Cristina ScarlatLag: Wild Soul * 33 ára. * Spilar á píanó og fiðlu. * Er lærður kórstjóri og hljómsveitarstjóri.San MarínóFlytjandi: Valentina MonettaLag: Maybe (Forse) * 39 ára * Söng lagið umdeilda The Social Network Song (OH OH – Uh - OH OH) í Eurovison 2012 en komst ekki upp úr undankeppninni. Ári síðar sneri hún aftur með lagið Crisalide (Vola) sem komst heldur ekki í aðalkeppnina * Sjálflærð á píanóPortúgalFlytjandi: SuzyLag: Quero Ser Tua * Býr í Dúbaí * Steig fyrst á svið fimm ára * Var meðlimur barnasveitarinnar Onda ChocHollandFlytjandi: The Common LinnetsLag: Calm After The Storm * Dúettinn skipa Ilse DeLange og Waylon * Hafa þekkst síðan þau voru unglingar * Innblásin af Emmylou Harris, Johnny Cash, Crosby, Stills, Nash & Young og James TaylorSvartfjallalandFlytjandi Sergej CetkovicLag Moj Svijet * Hæfileikar hans voru uppgötvaðir í tónlistarskóla sem hann sótti sem barn og unglingur og þótti hann skara fram úr í píanóleik * Hóf tónlistarferil árið 1989 með ýmsum hljómsveitum * Hóf sólóferil árið 1998UngverjalandFlytjandi: András Kállay-SaundersLag: Running * Lagið er innblásið af æskuvini hans sem ólst upp við mikið heimilisofbeldi og misnotkun. * Tók þátt í ungversku hæfileikakeppninni Megasztár árið 2009 og lenti í fjórða sæti * Fæddist í New York
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10