Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 17:11 Frambjóðendur flokksins. Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Björt framtíð á Akranesi hefur kynnt lista átján kvenna og karla sem bjóða sig fram til starfa í bæjarstjórn Akraness næstu fjögur árin. Áður hafði framboðið gefið út hverjir skipa fyrstu tíu sætin. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið. Anna Lára Steindal situr í þriðja sæti listans og Kristín Sigurgeirsdóttir í því fjórða. Flokkurinn leggur meðal annars áherslu á skólamál og velferð barna, umhverfis- og skipulagsmál og almenn mannréttindi íbúa bæjarins, að er fram kemur í tilkynningu flokksins. Kosningamiðstöð Bjartrar framtíðar opnar formlega sunnudaginn 4.maí klukkan 13-15 að Stillholti 16-18. Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi er eftirfarandi:1. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir, grunnskólakennari2. Svanberg Júlíus Eyþórsson, verkamaður hjá Elkem3. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri mannréttindamála4. Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari5. Starri Reynisson, framhaldsskólanemi6. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, húsmóðir og handverkskona7. Þórunn María Örnólfsdóttir, sagnfræðinemi8. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður hjá Norðuráli9. Kristinn Pétursson, kerfisstjóri og grafískur hönnuður10. Patrycja Szalkowicz, tónlistarkennari11. Bjargey Halla Sigurðardóttir, iðjuþjálfi12. Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari13. Magnús Heiðarr Björgvinsson, vélvirki hjá Elkem14. Erna Sigríður Ragnarsdóttir, vaktstjóri15. Björgvin Þorvaldsson, umsjónarmaður verkbókhalds16. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur17. Elísabet Rut Heimisdóttir, háskólanemi og starfskona á leiksk. Akraseli18. Ingunn Anna Jónasdóttir, eftirlaunaþegi – heiðurssæti
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent