Norma Dögg yfir sögulegan múr og aftur varamaður í úrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 08:49 Norma Dögg Róbertsdóttir. Vísir/Vilhelm Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims. Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, er búin að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Norma Dögg náði í gær þeim glæsilega árangri að vera annað árið í röð varamaður inn í úrslit á stökki á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer þessa dagana fram í Sofíu í Búlgaríu. Norma Dögg gerði gott betur því hún fór yfir sögulegan múr í gær. Norma Dögg hlaut þá 14.06 í einkunn fyrir fyrra stökkið sitt en því hefur engin íslensk fimleikakona náð áður. Þjálfari Normu Daggar er landsliðsþjálfari Íslands í áhaldafimleikum kvenna, Guðmundur Þór Brynjólfsson. Haft er eftir honum í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandi Íslands að íslensku keppendurnir séu í skýjunum yfir árangri dagsins og taki nú við hamingjuóskum frá helstu fimleikaþjóðum heims.
Íþróttir Tengdar fréttir Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Norma og Dominqua nældu í gullverðlaun Íslenska fimleikafólkið heldur áfarm að sanka að sér verðlaunum í fimleikakeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg. 30. maí 2013 16:25
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. 3. október 2013 12:30
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15