Gítarleikari Sonic Youth með listasýningu á Íslandi Baldvin Þormóðsson skrifar 15. maí 2014 21:00 Lee Ranaldo og Leah Singer hafa unnið saman síðan 1991. mynd/einkasafn Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar. Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Bandaríski listamaðurinn Lee Ranaldo er best þekktur sem einn af stofnendum og gítarleikari hljómsveitarinnar Sonic Youth en hann er á leið til Íslands með eiginkonu sinni, listakonunni Leah Singer þar sem þau munu setja upp sýninguna Sight Unseen. Sýningin er samvinnuverkefni hjónanna þar sem tónlist og myndbandsverk fléttast saman. Ranaldo og Singer hafa unnið saman síðan 1991 með myndbandsverk og tónlist í lifandi umhverfi en myndefni og hljóð eru fengin úr hversdagsleikanum og býður verkið upp á persónulega túlkun áhorfenda.Gítar hangir úr miðju lofti Titillinn Sight Unseen vitnar í þá hversdagslegu hluti sem maður leiðir oft hjá sér og hvernig nánari skoðun leiðir ýmislegt í ljós. Markmið verksins er að skapa aðstæður þar sem flytjendur og áhorfendur upplifa saman tónlist og mynd. Verkið samanstendur af gítar sem hangir úr miðju lofti og er magnaður upp þráðlaust sem Ranaldo leikur á umkringdur myndefninu á skjám. Hjónin bjóða oft tónlistarfólkii frá því landi sem þau eru stödd að taka þátt og þar sem það er ekkert svið þá hverfa mörkin á milli áhorfenda og flytjenda enn frekar.
Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira