Auknar aflaheimildir til sjávarbyggða í vanda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2014 11:57 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra. vísir/pjetur Aflaheimildir verða auknar um 1.100 tonn vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða.“ Aflaheimildirnar eru þegar 1.800 tonn. Sex byggðalög taka þátt í verkefninu og eru þau skilgreind sem sjávarbyggðir í vanda. Byggðastofnun skilgreint fjórar sjávarbyggðir til viðbótar í bráðum vanda. Það eru Djúpavogur, Þingeyri, Hrísey og Breiðdalsvík. „Það háttar víða þannig til á landsbyggðinni að afkoma fólks byggist að miklu leyti á því sem úr sjó er dregið og án útgerðar og vinnslu minnkar byggðafesta. Byggðastofnunarverkefnið er ný nálgun sem mér finnst spennandi að þróa áfram, aflaheimildum er ekki úthlutað til einstakra skipa eins og almenna reglan er, heldur sérstakra uppbyggingaverkefna.“segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Ákvörðunin byggist á minnisblaði Sigurðar Inga sem unnið var að hans beiðni í síðasta mánuði. Minnisblaðið var unnið vegna fyrirhugaðra lokana á fiskvinnslum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Sú aðgerð mun hafa neikvæð atvinnuáhrif á viðkomandi stöðum, sérstaklega Djúpavogi og Þingeyri. Aflaheimildir til verkefnisins munu koma til ráðstöfunar á fiskveiðiárinu 2014/15 og grundvallast á heimild ráðherra í 10. gr. laga nr. 106/2006 um stjórn fiskveiða um ráðstöfun aflaheimilda til stuðnings byggðarlaga í samráði við Byggðastofnun. Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Aflaheimildir verða auknar um 1.100 tonn vegna verkefnisins „efling sjávarbyggða.“ Aflaheimildirnar eru þegar 1.800 tonn. Sex byggðalög taka þátt í verkefninu og eru þau skilgreind sem sjávarbyggðir í vanda. Byggðastofnun skilgreint fjórar sjávarbyggðir til viðbótar í bráðum vanda. Það eru Djúpavogur, Þingeyri, Hrísey og Breiðdalsvík. „Það háttar víða þannig til á landsbyggðinni að afkoma fólks byggist að miklu leyti á því sem úr sjó er dregið og án útgerðar og vinnslu minnkar byggðafesta. Byggðastofnunarverkefnið er ný nálgun sem mér finnst spennandi að þróa áfram, aflaheimildum er ekki úthlutað til einstakra skipa eins og almenna reglan er, heldur sérstakra uppbyggingaverkefna.“segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Ákvörðunin byggist á minnisblaði Sigurðar Inga sem unnið var að hans beiðni í síðasta mánuði. Minnisblaðið var unnið vegna fyrirhugaðra lokana á fiskvinnslum á Húsavík, Djúpavogi og Þingeyri. Sú aðgerð mun hafa neikvæð atvinnuáhrif á viðkomandi stöðum, sérstaklega Djúpavogi og Þingeyri. Aflaheimildir til verkefnisins munu koma til ráðstöfunar á fiskveiðiárinu 2014/15 og grundvallast á heimild ráðherra í 10. gr. laga nr. 106/2006 um stjórn fiskveiða um ráðstöfun aflaheimilda til stuðnings byggðarlaga í samráði við Byggðastofnun.
Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira