Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Jakob Bjarnar Grétarsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2014 11:40 Prófum frestað í framhaldskólanum í Vestmannaeyjum. myndir/ómar Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira