Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Jakob Bjarnar Grétarsson og Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2014 11:40 Prófum frestað í framhaldskólanum í Vestmannaeyjum. myndir/ómar Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“ Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Gríðarleg stemmning er úti í Eyjum vegna komandi úrslitaleiks í Íslandsmótinu í handknattleik að prófum nemenda í framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum hefur verið frestað svo nemendur komist á leikinn. Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í gærkvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum annað kvöld. Stemmningin í bæjarfélaginu er svo mikil að bæjarstjórinn Elliði Vignisson, beitti sér fyrir því að prófum í framhaldsskóla Vestmannaeyja verði frestað svo nemendur komist á leikinn. „Nei það er nú ekki hægt að orða það þannig að ég hafi beitt mér í málinu, hins vegar er það þannig að í útsendingu frá leiknum í gær þá skoraði íþróttafréttaritarinn á mig að kanna það hvort nemendur gætu fengið frí til að fylgja sínu liði,“ segir Elliði. Framhaldskólanemendur byrjuðu strax í morgun að spyrja Elliða hvort hann ætlaði að verða við þessari áskorun íþróttafréttaritarans. „Ég hafði samband við skólayfirvöld og það var í raun óþarfi því að sjálfsögðu voru skólayfirvöld þegar búin að undirbúa þetta. Nemendur í framhaldskólanum eins og flestir Eyjamenn sem ég þekki munu því fylgja liðinu að Ásvöllum og sækja þangað bikarinn sjálfan og koma með hann heim.“ Aðspurður hvort þetta gefi vafasamt fordæmi gagnvart forgangsröðun svaraði Elliði því neitandi. „Þvert á móti, þetta gefur þau skýru skilaboð að skólayfirvöld eru greinilega mjög stolt af framgöngu sinna nemenda. Við erum hér með tvær öflugar íþróttaakademíur hér í Vestmannaeyjum. Lungann af þessum nemendum koma úr íþróttaakademíu skólans og þar er t.d. algjört bann við áfengisnotkun og öðru slíku. Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum er með þessu að sýna mikinn skilning og stendur með samfélaginu.“
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira