Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin | 3. þáttur

Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi.

Pepsi-mörkin verða í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en daginn eftir verður úrdráttur úr þættinum, einskonar styttri útgáfa, aðgengileg hér á Vísi.

Það er hægt að sjá allt það helsta um 3. umferðina með því að smella á myndbandstengilinn hér fyrir ofan.

Keflavík er á toppnum í deildinni með fullt hús siga eftir sigur á Breiðabliki en Þór er á botninum, án stiga.


Tengdar fréttir

Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum

Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni.

Ásmundur fagnaði sínum fyrsta sigri á móti ÍBV

Fylkismenn komust loksins á blað í Pepsi-deildinni í gær bæði hvað varða stig og mörk. Fylkir vann þá 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum en þetta var ennfremur sigur sem batt enda á langa bið þjálfarans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×