Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum 13. maí 2014 14:00 Miðverðirnir Kassim Doumbia, FH, og Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR, ræða málin í leik liðanna í gærkvöldi. Vísir/Stefán Þriðja umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og dómstóll götunnar? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Keflvíkingar eru á toppi deildarinnar og eina liðið með fullt hús stig eftir þrjá sigra í þremur fyrstu leikjunum. Erfiðlega gengur hjá Þórsurum sem hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum og þá eru Blikar aðeins með eitt stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum sex leikjum umferðarinnar:KR - FH 0-1Stjarnan - Víkingur 0-0Fram - Þór 1-0ÍBV - Fylkir 1-3Fjölnir - Valur 1-1Keflavík - Breiðablik 2-0Kristján Gauti Emilsson tryggði FH langþráðan sigur á KR í Pepsi-deildinni.Vísir/Stefán Góð umferð fyrir ... ... Elías Már Ómarsson, Keflavík Framherjinn bráðefnilegi skoraði bæði mörkin í sigri Keflavíkur gegn Breiðabliki. Seinna markið var einstaklega flott en hann stakk þá Damir Muminovic, miðvörð Breiðabliks, af og skoraði framhjá Gunnleifi. Elías skoraði tvö mörk í deildinni í fyrra í 16 leikjum og er nú kominn með tvö í tveimur. ... Heimi Guðjónsson, þjálfara FH Heimi tókst loks að vinna KR aftur í deildinni og hafði betur gegn góðvini sínum úr '69-árgangi KR, Rúnari Kristinssyni. KR var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna fjóra leiki í röð gegn FH í deildinni. Vel uppsettur leikur hjá Heimi sem vann sanngjarnan sigur með FH-liðið. ... Jóhannes Karl Guðjónsson, Fram Framarar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni með marki úr vítaspyrnu frá Jóa Kalla. Jóhannes átti fínan leik en gerði það sem skipti máli og skoraði úr vítaspyrnunni. Það var létt yfir Safamýrarpiltum í leikslok enda þurgu fargi af mönnum létt.Gunnleifur Gunnlefsson fékk litla hjálp í markinu.Vísir/Vilhelm Erfið umferð fyrir ... ... Gunnleif Gunnleifsson, Breiðabliki Markvörðurinn öflugi varði flest þau skot sem komu á rammann en hann fékk litla hjálp frá samherjum sínum í mörkunum sem Keflavík skoraði. Fyrst þurfti hann að verja marktilraun samherja síns, Elfars Freys Helgasonar, í fyrra markinu og svo mætti hann Elíasi Má, maður á móti manni, eftir að sá síðarnefndi stakk varnarlínu Breiðabliks af.... Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara ÍBV Eitt stig eftir þrjár umferðir og tvö töp í tveimur heimaleikjum í röð. Siggi Raggi gat varið tapið gegn Stjörnunni þar sem liðið brenndi af dauðafærum, m.a. vítaspyrnu, og fékk á sig klaufaleg mörk. Frammistaðan í gær var þó einfaldlega ekki nógu góð. Vestmannaeyingar eru ekki vanir því að tapa á heimavelli, hvað þá tvisvar í röð.... Vallargesti í Garðabæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði vallargesti við því í gær að hún yrði á vaktinni og myndi sekta þá sem legðu ólöglega. Vallargestir á Samsung-vellinum fóru illa út úr rassíu lögreglunnar sem skilaði miklum nettó-hagnaði eftir gærkvöldið.Kristján Guðmundsson fer frábærlega af stað með Keflavík.Vísir/DaníelTölfræðin: *Átta af tíu nýliðum sem hafa náð í sjö stig eða meira út fyrstu þremur umferðunum (frá því að 3ja stiga reglan var tekin upp 1984) hafa haldið sæti sínu í deildinni um haustið og sjö þeirra hafa endað í efri hluta deildarinnar. *Blikar fengu síðast bara eitt stig í fyrstu þremur umferðunum sumarið 1996 en þeir féllu þá úr deildinni um haustið. Breiðabliksliðið hefur ekki byrjað verr í 22 ár eða síðan liðið tapaði þremur fyrstu leikjum sínum vorið 1992. *Keflavík vann aðeins einn af fyrstu fimm leikjum sínum eftir að Kristján Guðmundsson tók við liðinu á miðju síðasta sumri en hefur síðan unnið átta af þrettán leikjum sínum í Pepsi-deildinni og náð í stig í öllum leikjum nema þremur.Viktor Bjarki Arnarsson og Ármann Pétur Ævarsson eigast við í Dalnum í gær.Vísir/StefánSkemmtilegir punktar úr boltavaktinni:Kristinn Páll Teitsson á Samsung-vellinum: „Hér fyrir framan blaðamannastúkuna er stuðningsmaður Stjörnunnar með merkt Snapchat #10 á bakinu. Tölvukynslóðin."Henry Birgir Gunnarsson í Dalnum: „Sýnist á öllu að heljarinnar undirbuxnaskandall sé í gangi. Útsýnið er kannski ekki það besta en sé ekki betur en bæði Davið Þór og Jón Ragnar séu í svörtum undirbuxum. Það varð allt vitlaust út af því í fyrra og þá þurfti Freysi Bjarna að yfirgefa völlinn. Hvað gerir baróninn núna?“ Guðmundur Tómas Sigfússon í Eyjum: „Dómarar leiksins gerðu athugasemd við stærð eða lengd miðjuboga og lengd frá vítapunkti og að vítateigsboga. Lengdin er sú sama og í seinasta leik en þá var Gunnar Jarl Jónsson með völdin en nú er það Kristinn Jakobsson. Misjafn er smekkur dómaranna.“Hæstu og lægstu einkunnir umferðarinnar:Kassim Doumbia, FH - 8 Andrew Sousa, Fylki - 8 Elías Már Ómarsson, Keflavík - 8 Almarr Ormarsson, KR - 2 Ivar Furu, KR - 3 Ingimundur Níels Óskarsson, FH - 3 Albert Brynjar Ingason, FH - 3 Þórður Birgisson, Þór - 3 Ragnar Leósson, Fjölni - 3Dómstóll götunnar: Fram vann Þór með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Orra Frey Hjaltalín þegar hann braut á Ósvald Jarl Traustasyni innan teigs en ekki voru allir sammála um að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, hafi gert rétt með að flauta. „Það var dæmt víti öðrum megin, en ekki hinum megin,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, við blaðamann Vísis á vellinum eftir leik en hann vildi einnig fá vítaspyrnu.Víti segi ég — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 12, 2014Aldrei víti sem Framararnir fengu í Dalnum í kvöld. Þeir þurftu svo sannarlega á þessu að halda. Aumingja Þór. #pepsi365 — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 12, 2014Mér persónulega fannst þetta eiginlega bara pjúra víti... af hverju er hann að sparka í kálfann á honum? — Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) May 12, 2014Af hverju er Þórsarinn að sparka í Framarann? Býður uppá víti — Einar Gudnason (@EinarGudna) May 12, 2014Öll mörkin úr 3. umferðinni: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01 Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Pepsi-mörkin: Glæsilegt sigurmark Þorvaldar Örlygssonar í Dalnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjaður upp leikur Fram og KA frá því í úrvalsdeild karla í fótbolta sumarið 2003 en KA-menn unnu þá 3-2 sigur á Laugardalsvellinum. 13. maí 2014 16:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þriðja umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og dómstóll götunnar? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum. Keflvíkingar eru á toppi deildarinnar og eina liðið með fullt hús stig eftir þrjá sigra í þremur fyrstu leikjunum. Erfiðlega gengur hjá Þórsurum sem hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum og þá eru Blikar aðeins með eitt stig.Umfjöllun og viðtöl úr öllum sex leikjum umferðarinnar:KR - FH 0-1Stjarnan - Víkingur 0-0Fram - Þór 1-0ÍBV - Fylkir 1-3Fjölnir - Valur 1-1Keflavík - Breiðablik 2-0Kristján Gauti Emilsson tryggði FH langþráðan sigur á KR í Pepsi-deildinni.Vísir/Stefán Góð umferð fyrir ... ... Elías Már Ómarsson, Keflavík Framherjinn bráðefnilegi skoraði bæði mörkin í sigri Keflavíkur gegn Breiðabliki. Seinna markið var einstaklega flott en hann stakk þá Damir Muminovic, miðvörð Breiðabliks, af og skoraði framhjá Gunnleifi. Elías skoraði tvö mörk í deildinni í fyrra í 16 leikjum og er nú kominn með tvö í tveimur. ... Heimi Guðjónsson, þjálfara FH Heimi tókst loks að vinna KR aftur í deildinni og hafði betur gegn góðvini sínum úr '69-árgangi KR, Rúnari Kristinssyni. KR var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna fjóra leiki í röð gegn FH í deildinni. Vel uppsettur leikur hjá Heimi sem vann sanngjarnan sigur með FH-liðið. ... Jóhannes Karl Guðjónsson, Fram Framarar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni með marki úr vítaspyrnu frá Jóa Kalla. Jóhannes átti fínan leik en gerði það sem skipti máli og skoraði úr vítaspyrnunni. Það var létt yfir Safamýrarpiltum í leikslok enda þurgu fargi af mönnum létt.Gunnleifur Gunnlefsson fékk litla hjálp í markinu.Vísir/Vilhelm Erfið umferð fyrir ... ... Gunnleif Gunnleifsson, Breiðabliki Markvörðurinn öflugi varði flest þau skot sem komu á rammann en hann fékk litla hjálp frá samherjum sínum í mörkunum sem Keflavík skoraði. Fyrst þurfti hann að verja marktilraun samherja síns, Elfars Freys Helgasonar, í fyrra markinu og svo mætti hann Elíasi Má, maður á móti manni, eftir að sá síðarnefndi stakk varnarlínu Breiðabliks af.... Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þjálfara ÍBV Eitt stig eftir þrjár umferðir og tvö töp í tveimur heimaleikjum í röð. Siggi Raggi gat varið tapið gegn Stjörnunni þar sem liðið brenndi af dauðafærum, m.a. vítaspyrnu, og fékk á sig klaufaleg mörk. Frammistaðan í gær var þó einfaldlega ekki nógu góð. Vestmannaeyingar eru ekki vanir því að tapa á heimavelli, hvað þá tvisvar í röð.... Vallargesti í Garðabæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði vallargesti við því í gær að hún yrði á vaktinni og myndi sekta þá sem legðu ólöglega. Vallargestir á Samsung-vellinum fóru illa út úr rassíu lögreglunnar sem skilaði miklum nettó-hagnaði eftir gærkvöldið.Kristján Guðmundsson fer frábærlega af stað með Keflavík.Vísir/DaníelTölfræðin: *Átta af tíu nýliðum sem hafa náð í sjö stig eða meira út fyrstu þremur umferðunum (frá því að 3ja stiga reglan var tekin upp 1984) hafa haldið sæti sínu í deildinni um haustið og sjö þeirra hafa endað í efri hluta deildarinnar. *Blikar fengu síðast bara eitt stig í fyrstu þremur umferðunum sumarið 1996 en þeir féllu þá úr deildinni um haustið. Breiðabliksliðið hefur ekki byrjað verr í 22 ár eða síðan liðið tapaði þremur fyrstu leikjum sínum vorið 1992. *Keflavík vann aðeins einn af fyrstu fimm leikjum sínum eftir að Kristján Guðmundsson tók við liðinu á miðju síðasta sumri en hefur síðan unnið átta af þrettán leikjum sínum í Pepsi-deildinni og náð í stig í öllum leikjum nema þremur.Viktor Bjarki Arnarsson og Ármann Pétur Ævarsson eigast við í Dalnum í gær.Vísir/StefánSkemmtilegir punktar úr boltavaktinni:Kristinn Páll Teitsson á Samsung-vellinum: „Hér fyrir framan blaðamannastúkuna er stuðningsmaður Stjörnunnar með merkt Snapchat #10 á bakinu. Tölvukynslóðin."Henry Birgir Gunnarsson í Dalnum: „Sýnist á öllu að heljarinnar undirbuxnaskandall sé í gangi. Útsýnið er kannski ekki það besta en sé ekki betur en bæði Davið Þór og Jón Ragnar séu í svörtum undirbuxum. Það varð allt vitlaust út af því í fyrra og þá þurfti Freysi Bjarna að yfirgefa völlinn. Hvað gerir baróninn núna?“ Guðmundur Tómas Sigfússon í Eyjum: „Dómarar leiksins gerðu athugasemd við stærð eða lengd miðjuboga og lengd frá vítapunkti og að vítateigsboga. Lengdin er sú sama og í seinasta leik en þá var Gunnar Jarl Jónsson með völdin en nú er það Kristinn Jakobsson. Misjafn er smekkur dómaranna.“Hæstu og lægstu einkunnir umferðarinnar:Kassim Doumbia, FH - 8 Andrew Sousa, Fylki - 8 Elías Már Ómarsson, Keflavík - 8 Almarr Ormarsson, KR - 2 Ivar Furu, KR - 3 Ingimundur Níels Óskarsson, FH - 3 Albert Brynjar Ingason, FH - 3 Þórður Birgisson, Þór - 3 Ragnar Leósson, Fjölni - 3Dómstóll götunnar: Fram vann Þór með marki úr vítaspyrnu sem dæmd var á Orra Frey Hjaltalín þegar hann braut á Ósvald Jarl Traustasyni innan teigs en ekki voru allir sammála um að Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins, hafi gert rétt með að flauta. „Það var dæmt víti öðrum megin, en ekki hinum megin,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, við blaðamann Vísis á vellinum eftir leik en hann vildi einnig fá vítaspyrnu.Víti segi ég — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 12, 2014Aldrei víti sem Framararnir fengu í Dalnum í kvöld. Þeir þurftu svo sannarlega á þessu að halda. Aumingja Þór. #pepsi365 — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 12, 2014Mér persónulega fannst þetta eiginlega bara pjúra víti... af hverju er hann að sparka í kálfann á honum? — Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) May 12, 2014Af hverju er Þórsarinn að sparka í Framarann? Býður uppá víti — Einar Gudnason (@EinarGudna) May 12, 2014Öll mörkin úr 3. umferðinni:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01 Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46 Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53 Pepsi-mörkin: Glæsilegt sigurmark Þorvaldar Örlygssonar í Dalnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjaður upp leikur Fram og KA frá því í úrvalsdeild karla í fótbolta sumarið 2003 en KA-menn unnu þá 3-2 sigur á Laugardalsvellinum. 13. maí 2014 16:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Valur 1-1 | Jafnt í kuldanum í Grafarvogi Fjölnir og Valur skildu jöfn 1-1 í Grafarvogi í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð seint í seinni hálfleik. 11. maí 2014 00:01
Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00
Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 0-1 | FH vann stórveldaslaginn FH-ingar byrja Íslandsmótið mjög vel og þeir unnu afar sætan sigur á Íslandsmeisturum KR á gervigrasinu í Laugardal í kvöld. Kristján Gauti Emilsson skoraði eina mark leiksins. 12. maí 2014 13:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-3 | Fylkismenn komnir á blað ÍBV þarf að bíða enn eftir fyrsta sigrinum eftir að Eyjamenn töpuðu fyrir botnliði Fylkis á Hásteinsvelli í kvöld. 12. maí 2014 13:46
Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Þór 1-0 | Jóhannes tryggði Fram sinn fyrsta sigur Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Fram 1-0 sigur á Þór með marki úr vítaspyrnu eftir 64 mínútna leik. 12. maí 2014 13:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 0-0 | Steindautt jafntefli Fátt var um fína drætti í markalausu jafntefli Stjörnunnar og Víkings í kvöld. Liðunum gekk illa að skapa sér færi í leiknum og var jafntefli sanngjörn niðurstaða. 12. maí 2014 13:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Elías Már sá um Blika Keflavík er eitt á toppi Pepsi-deildar karla með fullt hús stiga eftir góðan sigur á Breiðabliki í kvöld. 12. maí 2014 13:53
Pepsi-mörkin: Glæsilegt sigurmark Þorvaldar Örlygssonar í Dalnum Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjaður upp leikur Fram og KA frá því í úrvalsdeild karla í fótbolta sumarið 2003 en KA-menn unnu þá 3-2 sigur á Laugardalsvellinum. 13. maí 2014 16:30