Sögulegar kosningar Hrund Þórsdóttir skrifar 25. maí 2014 13:48 Íbúar í borginni Lviv í vestanverðri Úkraínu greiða atkvæði í dag. Vísir/AFP Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma. Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma.
Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50
„Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20
Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53