Oddvitaáskorunin - Saman byggjum við samfélag Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2014 10:44 Mynd af mér á einum af uppáhaldsstöðunum mínum í Ísafjarðarbæ. Fyrir utan kaffihúsið Bræðraborg. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Daníel Jakobsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég er alinn upp hér á Ísafirði en flutti svo í burtu eftir gagnfræðaskóla í 20 ár og kom til baka 2010 þegar að ég var ráðinn bæjarstjóri. Þetta er sennilega besta ákvörðun sem að ég hef tekið því að hér líður mér afar vel. Helstu áhugamál mín eru skíði, golf og útivera og það er auðvelt að sinna þeim hér. Á vorin er meira að segja stundumhægt að skíðaniður á golfvöll. Ég er 40 ára gamall og á þrjú börn sem eru 8, 13 og 14 ára. Þetta er í fyrsta sinn sem að ég er í framboði til sveitarstjórnarkosninga. Ég hef hinsvegar alltaf verið mjög pólitískur og haft skoðanir og fylgst með frá að ég var lítill strákur. Að þessum kosningum loknum ætlað ég að hætta sem bæjarstjóri en vildi samt láta gott af mér leiða og gaf þess vegna kost á mér sem bæjarfulltrúi, því saman byggjum við samfélag. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Hornvík og Hornströndum. Hundar eða kettir? Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing frumburðarins. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Pulsur ekki pylsur. Hvernig bíl ekur þú? Volkswagen. Besta minningin? Lifi en á Fossavatnsskíðagöngunni sem fram fór 3. maí. s.l. Veðrið var þannig að ekki er hægt að toppa það. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já því miður. Hverju sérðu mest eftir? Engu geri oft mistök en reyni að læra af þeim. Draumaferðalagið? Norður Kórea heillar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var á frystitogara með skóla. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Hef gert margt skrýtið en man ekki hvað er skrýtnast. Hefur þú viðurkennt mistök? Já aftur og aftur. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vestfirðir Oddvitaáskorunin Ísafjarðarbær Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Opnari stjórnsýsla Arna Lára Jónsdóttir leiðir Í-listann í Ísafjarðarbæ. 19. maí 2014 12:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent