Hófu skothríð í gervi predikara Bjarki Ármannsson skrifar 5. júní 2014 15:15 Liðsmenn Boko Haram. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. Um 45 manns létu lífið í árásinni, samkvæmt fréttastofu BBC. Þeir sem lifðu af árásina sögðu að árásarmennirnir komið í gervi predikara. Þeir hefðu kallað til sín þorpsbúa undir því yfirskini að ætla að predika fyrir þeim, áður en þeir hófu svo skothríð. Stjórnvöld í landinu segja að minnsta kosti tvöhundruð manns hafa látist í árásum á vegum hópsins fyrr í vikunni. Boko Haram hefur staðið að baki fjölda blóðsúthellinga frá árinu 2009, en þeir vilja gera Nígeríu að íslömsku ríki. Ríkisstjórn landsins hefur sætt miklum þrýstingi undanfarið, bæði heiman frá og frá alþjóðasamfélaginu, að takast á við vandann eftir að hópurinn rændi rúmlega tvöhundruð skólastúlkum í apríl. Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Hryðjuverkasamtökin Boko Haram myrtu 33 Mikið mannfall varð í Nígeríu í kjölfar hryðjuverkaárásar. 29. maí 2014 09:00 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 118 látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu 20. maí 2014 22:12 Enn eitt sprengjutilræði Boko Haram Að minnsta kosti fjórtán létu lífið í sprengjuárás í norðausturhluta Nígeríu. 1. júní 2014 22:21 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa á bak við skotárás á þorp í grennd við borgina Maiduguri í Nígeríu í dag. Um 45 manns létu lífið í árásinni, samkvæmt fréttastofu BBC. Þeir sem lifðu af árásina sögðu að árásarmennirnir komið í gervi predikara. Þeir hefðu kallað til sín þorpsbúa undir því yfirskini að ætla að predika fyrir þeim, áður en þeir hófu svo skothríð. Stjórnvöld í landinu segja að minnsta kosti tvöhundruð manns hafa látist í árásum á vegum hópsins fyrr í vikunni. Boko Haram hefur staðið að baki fjölda blóðsúthellinga frá árinu 2009, en þeir vilja gera Nígeríu að íslömsku ríki. Ríkisstjórn landsins hefur sætt miklum þrýstingi undanfarið, bæði heiman frá og frá alþjóðasamfélaginu, að takast á við vandann eftir að hópurinn rændi rúmlega tvöhundruð skólastúlkum í apríl.
Tengdar fréttir Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51 Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13 Hryðjuverkasamtökin Boko Haram myrtu 33 Mikið mannfall varð í Nígeríu í kjölfar hryðjuverkaárásar. 29. maí 2014 09:00 Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52 Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 118 látnir eftir sprengjuárás í Nígeríu 20. maí 2014 22:12 Enn eitt sprengjutilræði Boko Haram Að minnsta kosti fjórtán létu lífið í sprengjuárás í norðausturhluta Nígeríu. 1. júní 2014 22:21 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Forseti Nígeríu: Mannránið upphafið á endalokum ógnaraldarinnar Goodluck Jonathan segir rán öfgasamtakanna Boko Haram á meira en 200 skólastúlkum í síðasta mánuði geta verið vendipunkt í baráttunni gegn íslömskum öfgamönnum. 8. maí 2014 13:51
Leiðtogar Afríkuríkja reiðubúnir að heyja stríð gegn Boko Haram Liðsmenn samtakanna rændu rúmlega 220 stúlkum á dögunum og halda þeim nú föngnum. 17. maí 2014 22:13
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram myrtu 33 Mikið mannfall varð í Nígeríu í kjölfar hryðjuverkaárásar. 29. maí 2014 09:00
Myndband af stúlkunum sem var rænt: „Við höfum frelsað þær“ BBC segir að myndbandið bendi til þess að Boko Haram séu tilbúnir að hefja samningaviðræður við stjórnvöld. 12. maí 2014 13:52
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Enn eitt sprengjutilræði Boko Haram Að minnsta kosti fjórtán létu lífið í sprengjuárás í norðausturhluta Nígeríu. 1. júní 2014 22:21
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21