Fyrsta skóflustungan tekin í dag á Kárhóli Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 23:19 Vísir/Vilhelm Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Fyrsta skóflustungan að norðurljósarannsóknarstöð á Kárhóli í Reykjadal var tekin í dag. Uppbygging stöðvarinnar er liður í samkomulagi milli Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og Heimskautastofnunar Kína. Rúmlega 700 fermetra bygging verður reist sem hýsa mun rannsóknartæki og vinnuaðstöðu fyrir vísindamenn. Rannsóknir hófust þó í fyrra, en starfsemi stöðvarinnar mun útvíkka þær mælingar sem þegar eru gerðar hér að landi. Meðal annars getur munu Veðurstofa Íslands, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólinn á Akureyri, Norðurslóðanet Íslands og Heimskautastofnun geta tekið þátt í rannsóknum stöðvarinnar. Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Atvinnuefling Þingeyjarsveitar, Kjarni ehf. og Artic Portal, stofnuðu í fyrra sjálfseignarstofnunina, Aurora Observatory. Hún mun annast uppbyggingu og rekstur allrar aðstöðu á Kárhóli. Í tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu segir Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, að alþjóðlegt samstarf íslenskra mennta- og vísindastofnana mikilvægan þátt í stefnu stjórnvalda um þekkingaruppbyggingu og vísindasamstarf í málefnum norðurslóða. Hann segir stjórnvöld leggja mikla áherslu á fjölþjóðlegt samstarf ríkja í málefnum svæðisins. Einkum á vettvangi Norðurskautsráðsins en einnig tvíhliða samstarf meðal annars við Kína, sem hefur eflst eftir undirritun samnings um vísindasamstarf í málefnum norðurslóða árið 2012.Í framhaldi af skóflustungu að stöðinni hefst tveggja daga málþing á Akureyri, þar sem vísinda- og fræðimenn frá Norðurlöndunum og Kína, auk fulltrúa ríkja Norðurskautsráðsins munu fjalla um málefni Norðurslóða, m.a. alþjóðasamvinnu, efnahagslíf og alþjóðavæðingu.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira