„Þetta er snilld“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 11:39 Einar Birkir Einarsson, nýkjörinn bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. MYND/Heimasíða Bjartrar Framtíðar „Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“ Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
„Niðurstöður kosninganna í nótt eru í takt við þær væntingar sem við vorum búin að leyfa okkur,“ segir Einar Birkir Einarsson, annar tveggja frambjóðenda Bjartrar framtíðar sem kjörnir voru í bæjarstjórn Hafnafjarðar í gær. „Maður getur ekki farið fram á meira.“ Pólitíska landslagið í bænum hefur tekið miklum breytingum frá því fyrir helgi. Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna féll og Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði vann stórsigur, fékk fimm menn kjörna en hefur þó ekki styrk til að mynda hreinan meirihluta. Björt framtíð er því í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðunum sem framundan eru í bænum. Flokkurinn hlaut um fimmtung atkvæða og sem fyrr segir tvo menn kjörna. Einar segir að fulltrúar Bjartrar framtíðar gera sér grein fyrir því að þeir hafa örlögin nokkurn veginn í hendi sér þessa stundina. Aðspurður um hvort byrjað sé að horfa til vinstri eða hægri segir Einar svo ekki vera. „En við erum með símanúmerin hjá öllum og það munu allir fá hringingar.“ Þrátt fyrir að hann harmi dræma kjörsókn í bænum segir hann niðurstöðu kosninganna skýrt ákall um breytingar í bænum. „Framboð okkar var að miklu leyti hugsað sem svar við þessu kalli bæjarbúa. Við viljum gera breytingar á því hvernig fólk talar saman innan bæjarstjórnarinnar og við viljum breiðari samstöðu um stóru málefnin sem brenna á íbúum Hafnarfjarðar,“ segir Einar Birkir. „Við í Bjartri framtíð erum fyrst og fremst virkilega þakklát bæjarbúum sem þora að leggja traust sitt á fólk sem ekki hefur áður verið í pólítík og nú er það okkar hlutverk að stökkva fram á völlinn og koma með lausninar sem Hafnfirðingar leita að,“ segir Einar Birkir sigurreifur og bætir við: „Þetta er snilld.“
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira