Aerosmith heiðrar Bítlanna 16. júní 2014 19:00 Joe Perry og Steven Tyler eru með allt á hreinu. Vísir/Getty Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Aerosmith heiðraði Bítlanna þegar hún lokaði Download-tónlistarhátíðinni í gærkvöldi með mögnuðum tónleikum. Aerosmith lék öll sín þekktustu lög og þar að auki heiðraði sveitin Bítlanna með því að leika lagið Come Together. Hljómsveitin, sem kom síðast fram á Download-hátíðinni árið 2010, lék í um 95 mínútur og tók alla sína helstu slagara. Hún lék lög á borð við, Love In An Elevator, Jaded, Janie's Got A Gun, Dude (Looks Like A Lady), Dream On og Sweet Emotion. Þá söng gítarleikari sveitarinnar, Joe Perry aðalrödd í laginu Freedom Fighter.Söngvarinn Steven Tyler spjallaði við áhorfendur á milli laga og tjáði þeim meðal annars að hans uppáhalds lag með Aerosmith, væri lagið No More, No More. Fjöldi þekktra hljómsveita, á borð við Linkin Park, Alter Bridge og Fall Out Boy, komu fram á hátíðinni í ár.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira