Svona á að taka beygju Finnur Thorlacius skrifar 16. júní 2014 13:30 Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif. Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent
Hver þarf nema tvö hjól ef ökuhæfnin leyfir það? Það á að minnsta kosti við rallökumanninn Óscar Barroso er hann keppti í spænsku rallökukeppninni Ralley de Ourense í Galisíu á Spáni um helgina. Kannski voru það takmarkaðar upplýsingar frá aðstoðarökumanni hans, David Míguez, sem gerði það að verkum að hann fór svona hratt í þessa beygju, en þá hefði hann heldur aldrei tekið hana svona fallega. Eitthvað hafa þó hjörtu beggja slegið hraðar eftir þessu frábæru tilþrif.
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent