Dagur B. deilir leyniuppskriftinni 13. júní 2014 20:43 Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati. Eva Laufey Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Eva Laufey sótti Dag B. Eggertsson heim í þættinum Höfðingjar heim að sækja. „Dagur B. Eggertsson er mikill sælkeri og honum líður mjög vel í eldhúsinu. Dagur bauð upp á þrjá einfalda, fljótlega og gómsæta rétti. Ég þori að lofa ykkur því að þið eigið eftir að elda þessa rétti aftur og aftur,“ segir Eva Laufey.Heimsmeistara kjúklingavængirStökkir og gómsætir kjúklingavængir.1 pakki kjúklingavængir (10 -12 stk)1,5 msk. HveitiSalt og pipar, eftir smekk Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið kjúklingavængina. Setjið hveiti, salt, pipar og kjúklingavængi í plastpoka. Lokið pokanum og hrisstið. Raðið vængjunum á ofnplötu og bakið í 45 – 50 mínútur. Snúið þeim við einu sinni. Kjúklingavængirnir eru mjög góðir einir og sér, en einnig er gott að bera þá fram með góðri sósu og hér er hugmynd að sósu sem passar sérstaklega vel með þessum kjúklingavængjum. Gráðostasósa2 ½ - 3 dl rifinn gráðaostur4 – 5 msk. Sýrður rjómi Blandið saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Ef þið viljið þynna sósuna þá bætið þið meiri sýrðum rjóma saman við.Ofnbakaður Halloumi ostur með eggaldin og tómötum Halloumi ostur er hefðbundinn ostur frá Kýpur. Kosturinn við Halloumi og það sem gerir hann frábrugðinn öðrum ostum er að hann hefur töluvert hærra bræðslumark og því er hægt að steikja hann og grilla. Halloumi er hvítur og mjúkur með saltbragði, ekki ósvipaður mozzarella. Dagur bauð upp á Halloumi ost á tvo vegu. Fljótlegir, einfaldir og stórgóðir réttir sem ég mæli með að allir prófi.Góð ólífuolía1 pakki Halloumi ostur1 eggaldin3 – 4 tómatarSalt og nýmalaður pipar, magn eftir smekkRistaðar furuhneturKlettasalat Aðferð: Hitið olíu á pönnu. Skerið eggaldinið í þunnar sneiðar og steikið vel á hvorri hlið. Skerið ostinn og tómatana í lengjur. Vefjið einni sneið af eggaldini utan um eina ostasneið og tómatbita.Raðið vefjunum í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 5 – 7 mínútur. Ristið furuhnetur á pönnu og berið fram með vefjunum ásamt klettasalati. Gott er að dreifa smá olíu yfir réttinn áður en þið berið hann fram.Steiktur Halloumi ostur með sítrónusafa1 pakki Halloumi osturPiparSítrónusafi Aðferð: Hitið pönnu, helst grillpönnu. Skerið ostinn í þunnar sneiðar og steikið í um það bil tvær mínútur á hvorri hlið. Kreistið sítrónusafa yfir ostinn og kryddið með pipar. Þá er þessi fljótlegi og bragðgóði forréttur klár. Gott er að bera ostinn fram með fersku salati.
Eva Laufey Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira