Varð Evrópumeistari í kraftlyftingum Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. júní 2014 13:00 Rúnar, hér vinstra megin á verðlaunapallinum. Mynd/Aðsend „Þetta var bara snilld. Þetta gat eiginlega ekki gengið betur,“ sagði Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingarmaður, þegar Vísir heyrði í honum fyrr í dag. Rúnar kom, sá og sigraði á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi. Rúnar gerði sér lítið fyrir og vann í-67,5 kg flokknum ásamt því að fá flest stig allra keppenda á mótinu í unglingaflokki. „Þetta gekk betur en maður þorði að vona. Ég var nokkuð bjartsýnn en þetta kom mér á óvart, ég velti alveg fyrir mér hvort maður ætti einhverja möguleika í þetta. Það sem stendur uppúr er að fá stigabikar unglinga, að fá flest stig allra unglinga er frábært.“ Rúnar bætti Íslandsmet unglinga í öllum greinum sem hann tók þátt í en hann átti þau flest fyrir. „Það var eiginlega bara plús, ég átti þau öll fyrir svo það var kannski ekki það sem ég var að horfa á fyrir keppnina. Eigum við ekki að segja að það hefði verið bónus. Markmiðið var að bæta heimsmetið í bekknum en ég var meiddur og það verður að bíða betri tíma,“ sagði Rúnar léttur. Nokkrir Íslendingar tóku þátt á mótinu og var Rúnar ekki sá eini sem náði árangri. „Við vorum nokkrir Íslendingar þarna, bæði í unglingaflokkum og eldri. Tveir af þeim eldri settu heimsmet og tóku gull,“ sagði Rúnar að lokum en myndband af einni lyftu hans má sjá hér fyrir neðan.Mynd/Aðsend Innlendar Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
„Þetta var bara snilld. Þetta gat eiginlega ekki gengið betur,“ sagði Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingarmaður, þegar Vísir heyrði í honum fyrr í dag. Rúnar kom, sá og sigraði á Evrópumótinu í kraftlyftingum fyrir viku síðan í Voiron í Frakklandi. Rúnar gerði sér lítið fyrir og vann í-67,5 kg flokknum ásamt því að fá flest stig allra keppenda á mótinu í unglingaflokki. „Þetta gekk betur en maður þorði að vona. Ég var nokkuð bjartsýnn en þetta kom mér á óvart, ég velti alveg fyrir mér hvort maður ætti einhverja möguleika í þetta. Það sem stendur uppúr er að fá stigabikar unglinga, að fá flest stig allra unglinga er frábært.“ Rúnar bætti Íslandsmet unglinga í öllum greinum sem hann tók þátt í en hann átti þau flest fyrir. „Það var eiginlega bara plús, ég átti þau öll fyrir svo það var kannski ekki það sem ég var að horfa á fyrir keppnina. Eigum við ekki að segja að það hefði verið bónus. Markmiðið var að bæta heimsmetið í bekknum en ég var meiddur og það verður að bíða betri tíma,“ sagði Rúnar léttur. Nokkrir Íslendingar tóku þátt á mótinu og var Rúnar ekki sá eini sem náði árangri. „Við vorum nokkrir Íslendingar þarna, bæði í unglingaflokkum og eldri. Tveir af þeim eldri settu heimsmet og tóku gull,“ sagði Rúnar að lokum en myndband af einni lyftu hans má sjá hér fyrir neðan.Mynd/Aðsend
Innlendar Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira