„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2025 22:28 Isabella Óska átti góðan leik fyrir Grindavík í kvöld. Vísir / Diego Isabella Ósk Sigurðardóttir átti stórleik fyrir Grindavík er liðið vann óvæntan og dramatískan sigur gegn deildarmeisturum Hauka í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
„Þetta er bara frábært. Við fylgdum okkar leikplani svona nokkurn veginn út leikinn og það skóp þennan sigur hér í kvöld,“ sagði Isabella í leikslok. Þrátt fyrir að vera að elta Hauka stóran hluta leiksins hleyptu Grindvíkingar deildarmeisturunum aldrei of langt frá sér. „Það er bara mjög góð stemning í hópnum og við vorum bara búnar að taka ákvörðun um það að hrista okkur vel saman og vera ekkert að hengja haus. Við erum búnar að sýna það í seinustu leikjum að stemningin skiptir máli.“ Isabella skoraði 17 stig fyrir Grindavík í kvöld, en hennar stærsta framlag var líklega að taka sex sóknarfráköst, flest þeirra undir lok leiksins þegar allt var undir. „Ég ætlaði bara að nýta restina af orkunni til að ná niður þessum fráköstum,“ sagði Isabella. Hún segir þó erfitt að hafa þurft að horfa upp á fyrirliða liðsins, Huldu Björk Ólafsdóttur, fara meidda af velli. Hulda meiddist að því er virtist illa í 1. leikhluta og óvíst er með frekari þáttöku hennar í úrslitakeppninni. „Við töluðum saman og ákváðum að við ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld. Hún er náttúrulega fyrirliðinn okkar og vonandi er þetta ekkert of alvarlegt. Vonandi getur hún verið með okkur restina af tímabilinu,“ sagði Isabella að lokum.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Haukar Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira