
Stöðvum landflótta vits og strits
Fréttir sem þessar voru sagðar á síðum Fréttablaðsins og Markaðarins í vetur. Í janúar var sagt frá því hvernig mörg fyrirtæki sem koma að þróun jarðvarmaverkefna um allan heim hefðu hrakist úr landi. Innlend þekking fékk þá erlent heimilisfang og buddur annarra ríkja græddu á íslensku striti.
Þegar sögur sem þessar rata á síður blaðanna gera margir ráð fyrir að málum verði kippt í liðinn. Það hefur enn ekki gerst. Viðskiptablaðið greindi frá því í byrjun síðustu viku að íslenska nýsköpunarfyrirtækið Mint Solutions þyrfti að flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. María Rúnarsdóttir, einn stofnenda fyrirtækisins, sagði gjaldeyrishöftin ástæðu flutninganna.
Kauphöllin, Nasdaq OMX Iceland, hélt um daginn lokaðan fund fyrir fagfjárfesta og stjórnendur ellefu nýsköpunarfyrirtækja. Þangað mættu meðal annars forsvarsmenn GreenQloud, Kerecis, Nox Medical og Orf líftækni til að kynna sögu, framleiðslu og framtíðarmarkmið fyrirtækjanna. Markmið fundarins var að vekja fjárfestana og aðra til vitundar um hversu nauðsynlegt það er fyrir nýsköpunarfyrirtæki að hafa aðgang að innlendu fjármagni. Skráning á First North-markað Kauphallarinnar var þar nefnd sem einn valmöguleiki. En auðvitað þurfa valmöguleikarnir að vera fleiri ef koma á í veg fyrir að þessar þolinmóðu vonarstjörnur flýi til útlanda.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ræddi afnám haftanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í síðustu viku. Tilefnið var ný Skoðun Viðskiptaráðs Íslands. Í henni er bent á að uppgjör þrotabúa föllnu bankanna vegur þyngst í þeirri staðreynd að afnám gjaldeyrishafta hefur dregist verulega umfram það sem upphaflegar væntingar stóðu til. Í viðtalinu sagði ráðherra stjórnvöld hafa nýtt tímann vel til að kortleggja vandann við afnám haftanna. „Ég er með væntingar um að það verði stórir áfangar stignir á þessu ári,“ sagði Bjarni.
Vonandi verða þessir stóru áfangar sem ráðherra talaði um nógu stórir til að koma í veg fyrir fleiri forsíðufréttir um landflótta íslensks vits og strits.
Skoðun

StrákaKraftur og Mottumars!
Viktoría Jensdóttir skrifar

Formannskosning VR er hafin – Nú skiptir atkvæðið þitt máli!
Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar

Það skiptir öllu máli að kjósa
Flosi Eiríksson skrifar

Cześć Polskiej części VR
Agata Maria Magnússon,Norbert Gruchociak skrifar

Tækifæri fyrir nemendur Háskóla Íslands
Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar

Grásleppan úr kvóta!
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Aðgengismál í HÍ – Háskóli fyrir öll?
Styrmir Hallsson skrifar

Eflum málumhverfi barna
Bjarnfríður Leósdóttir,Harpa Stefánsdóttir,Hildur Rut Sigurbjartsdóttir,Silja Jóhannsdóttir,Þorbjörg Saga Ásgeirsdóttir skrifar

Sálfélagslegt öryggi – lykillinn að árangri og hagkvæmni
Andri Hauksteinn Oddsson skrifar

Örugg skref fyrir Ísland í alþjóðasamfélaginu
Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Björn til rektors
Benedikt Hjartarson skrifar

Svar við grein Dagnýjar Hængsdóttur Köhler
Ragnheiður Magnúsdóttir,Halldóra Jónsdóttir,Óskar Þór Karlsson,Eiríkur Böðvarsson skrifar

Yfir til ykkar, VR-ingar!
Halla Gunnarsdóttir skrifar

Hvernig getur NATO verið, eða hafa verið, flott og fínt, en ESB slæmt?
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Kjósum Björn Þorsteinsson sem næsta rektor Háskóla Íslands!
Geir Sigurðsson skrifar

Af hverju kílómetragjald?
Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur
Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar

Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú?
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Flosa til formennsku í VR
Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar

Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju
Lea María Lemarquis skrifar

Týndir hælisleitendur
Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Stenzt ekki stjórnarskrána
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Skipulagsslys í Garðabæ
Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar

Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini
Ágúst Ingi Ágústsson skrifar

Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna
Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti
Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands
Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar

Innanlandsflug eru almenningssamgöngur !
Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stígamót í 35 ár
Drífa Snædal skrifar

Nýtum atkvæði okkar VR-ingar
Ásgeir Geirsson skrifar