Suárez þarf að leita sér aðstoðar Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. júní 2014 08:00 Stuttu eftir atvikið. Vísir/Getty Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi á hjálp að halda. Suárez skaust enn einu sinni fram á sviðsljósið í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær þegar hann beit Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Suárez bítur leikmann. Árið 2010 beit hann Otman Bakkal í leik Ajax og PSV og fékk 7 leikjabann. Það virtist ekki kenna leikmanninum mikið en aðeins þremur árum síðast var hann byrjaður á ný. Í þetta skiptið var það Branislav Ivanovic í leik Liverpool og Chelsea og fékk Suárez tíu leikja bann. „Það er enginn vafi á því að hann er einn af bestu leikmönnum heims. Hann getur unnið leiki upp á eigin spýtur en það er ekki hægt að haga sér svona. Að mínu mati þarf hann að leita sér aðstoðar því ef þú hefur enga stjórn á eigin aðgerðum á svona stundum áttu ekki að vera inn á vellinum,“ sagði Martinez sem taldi að hegðun Suarez væri það eina sem hægt væri að tala um eftir leik. „Við getum ekki rætt leikinn, ekki hvað Úrúgvæ gerði né að Prandelli hafi tekið Balotelli útaf í hálfleik. Það eina sem skiptir máli er afhverju Suárez fékk að leika áfram eftir þetta. Þetta er leikmaður sem á að vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir og það er einfaldlega ekki hægt að verja aðgerðir hans,“ sagði Martinez. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Everton, telur að Luis Suárez þurfi á hjálp að halda. Suárez skaust enn einu sinni fram á sviðsljósið í leik Úrúgvæ og Ítalíu í gær þegar hann beit Giorgio Chiellini, leikmann Ítalíu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Suárez bítur leikmann. Árið 2010 beit hann Otman Bakkal í leik Ajax og PSV og fékk 7 leikjabann. Það virtist ekki kenna leikmanninum mikið en aðeins þremur árum síðast var hann byrjaður á ný. Í þetta skiptið var það Branislav Ivanovic í leik Liverpool og Chelsea og fékk Suárez tíu leikja bann. „Það er enginn vafi á því að hann er einn af bestu leikmönnum heims. Hann getur unnið leiki upp á eigin spýtur en það er ekki hægt að haga sér svona. Að mínu mati þarf hann að leita sér aðstoðar því ef þú hefur enga stjórn á eigin aðgerðum á svona stundum áttu ekki að vera inn á vellinum,“ sagði Martinez sem taldi að hegðun Suarez væri það eina sem hægt væri að tala um eftir leik. „Við getum ekki rætt leikinn, ekki hvað Úrúgvæ gerði né að Prandelli hafi tekið Balotelli útaf í hálfleik. Það eina sem skiptir máli er afhverju Suárez fékk að leika áfram eftir þetta. Þetta er leikmaður sem á að vera fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir og það er einfaldlega ekki hægt að verja aðgerðir hans,“ sagði Martinez.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00 Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49 Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16 Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30 Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Viðbrögð við bitinu hjá Suárez á Twitter Luis Suárez beit ítalska varnarmanninn Giorgio Chiellinni í öxlina. 24. júní 2014 18:00
Luis Suárez beit leikmann Ítalíu Úrúgvæinn gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik á HM 2014. 24. júní 2014 17:49
Chiellini sýndi bitfarið | Suárez meiddi sig í tönnunum Luis Suárez komst upp með að bíta varnarmann Ítalíu í sigri Úrúgvæ á HM í dag. 24. júní 2014 18:16
Sjáðu öll bitin hjá Suárez | Myndband Luis Suárez hefur bitið andstæðing í hollensku deildinni, ensku úrvalsdeildinni og á HM. 24. júní 2014 20:30
Suarez stal sviðsljósinu í sigri Úrúgvæ Luis Suarez minnti enn og aftur á dómgreindarskort sinn er hann beit Giorgio Chiellini í 1-0 sigri Úrúgvæ á Ítalíu í dag. 24. júní 2014 10:40