Innlent

Sendibíll og flutningabíll skullu saman

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Visir/Johann
Umferðaróhapp átti sér stað nú fyrir skömmu þegar sendibíll og vöruflutningabíll skullu saman á gatnamótum Krókháls og Stuðlaháls í Reykjavík.

Engin tjón urðu á mönnum við áreksturinn en af ástandi minni bílsins að dæma er ljóst að litlu mátti út af bregða. Að sögn sjónarvotts á staðnum voru bílarnir ekki á mikilli ferð þegar þeir skullu saman og er það talið bílstjórunum til happs.

Minni bíllinn er talinn með öllu óökufær. 

VISIR/JOHANN
VISIR/JOHANN



Fleiri fréttir

Sjá meira


×