Lífið

Heimur ísdrottningarinnar: Glamúrfyrirsæta lætur stækka varir sínar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Glamúrfyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir lætur gamlan draum rætast í næsta þætti af Heimi ísdrottningarinnar með Ásdísi Rán Gunnarsdóttur sem er á dagskrá Stöðvar 2 annað kvöld.

Arna heimsækir lýtalækni og lætur stækka varir sínar og leyfir Ásdís að fylgjast með öllu saman eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.

Þá fylgjumst við einnig með ferðum Ásdísar í London þar sem hún fer í myndatöku með Harry Potter-stjörnunni Jon Campling og partípinnanum Jamie Johnson.

Þátturinn er sýndur á Stöð 2 klukkan 20.00 annað kvöld.


Tengdar fréttir

Laumuðust inn á Laugardalsvöllinn

"Ég er búin að fá mjög jákvæð viðbrögð og allir virðast hafa skemmt sér konunglega yfir þessu,“ segir fyrirsætan og þáttastjórnandinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir, en fyrsti þátturinn af Heimi Ísdrottningarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.