„Laugardalurinn er gimsteinn“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 19:54 Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54