Lífið

Skemmtu sér fram undir morgun

Ætli Bradley Cooper hafi þótt skemmtilegra á Glastonbury en Óskarnum í ár?
Ætli Bradley Cooper hafi þótt skemmtilegra á Glastonbury en Óskarnum í ár? Vísir/Getty
Leikararnir Bradley Cooper og Michael Fassbender létu sig ekki vanta á tónlistarhátíðina Glastonbury sem fór fram um helgina. 

Fréttist af Hollywoodstjörnunum skemmta sér fram undir morgun aðfaranótt sunnudags þar sem þeir horfðu meðal annars á rokksveitina Metallica, Lönu del Rey og Jack White. Einnig dönsuðu þeir í einu af partýtjaldinu á svæðinu við mikla hrifningu viðstaddra. 

Kærasta Cooper, fyrirsætan Suki Waterhouse, var fjarri góðu gamni og lét aðdáendur sína vita á Twitter að hún væri mjög leið að missa af Glastonbury í ár. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.