Lífið

Opna nýja búð á Manhattan

Kourtney og Khloé Kardashian leita að nýju húsnæði fyrir fatamerki sitt Dash.
Kourtney og Khloé Kardashian leita að nýju húsnæði fyrir fatamerki sitt Dash. Vísir/Getty
Kourtney og Khloe Kardashian eru að leita að nýju húsnæði fyrir fatamerki sitt Dash á Manhattan. 

Systurnar eru þessa dagana staddar í Hamptons, þar sem þær eru að opna nýja búð og taka upp fyrir raunveruleikaþátt sinn. Sást til þeirra skoða rúmlega 5 þúsund fermetra verslunarhúsnæði í Soho-hverfinu þar sem planið er að opna allsherjar Kardashian-búð ásamt skrifstofum fyrir fjölskyldufyrirtækið.

Núna er Dash að finna í Los Angeles, Miami og Hamptons ásamt einni búð í Soho. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.