Nýtt myndband frá Ásgeiri Trausta Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. júlí 2014 16:15 Ásgeir Trausti við tökur á myndbandinu í New York. Mynd/Guðmundur Kristinn Jónsson Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið King And Cross og var það frumsýnt á vefsíðu NPR fyrir skömmu, en hér að neðan má sjá myndbandið. Bandaríski leikstjórinn Phil Pinto leikstýrir myndbandinu, sem er tekið upp í New York í byrjun júlí. Dansararnir í myndbandinu eru frá New York City Ballet. Það tók einn dag að taka upp myndbandið og tók vinnslan svo nokkrar vikur. Í haust fer Ásgeir í sitt lengsta tónleikaferðalag um Bandaríkin til þessa, eða í um mánaðarlangt tónleikaferðalag og kemur meðal annars fram á Life is Beautiful-tónlistarhátíðinni í Las Vegas, þar sem listamenn á borð við Foo Fighters, Kanye West og Lionel Richie koma fram á. Þá kemur hann fram á Treasure Island-tónlistarhátíðinni í San Francisco og þar koma einnig fram Massive Attack, Outkast og Zedd. Hér eru þær borgir sem Ásgeir heimsækir:3. október - New York5. október - Washington6. október - New York7. október - Montreal8. október - Toronto10. október - Indianapolis11. október - Madison12. október - Chicago14. október Denver17. október - Los Angeles19. október - San Francisco21. október Seattle22. október - Portland24. október - Salt Lake City25. október - Las Vegas26. október - San DiegoHér fyrir neðan má sjá myndir frá gerð myndbandsins en þær eru teknar af Guðmundi Kristni Jónssyni.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira