Horfið á fyrsta myndband Quarashi í tíu ár Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 11:25 Myndband Quarashi við lagið Rock On er komið á netið en þetta er fyrsta lag og myndband sveitarinnar í áratug. Í myndbandinu koma við sögu þeir Egill „Tiny“ Thorarensen, Steinar Fjeldsted og Sölvi Blöndal en myndbandinu er leikstýrt af Eilífi Erni Þrastarsyni. Tökur á myndbandinu fóru fram um síðustu helgi og var það meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Quarashi gaf plötuna Guerilla Disco árið 2005, rétt áður en sveitin lagði upp laupana. Hún snýr hins vegar aftur um verslunarmannahelgina og skemmtir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tónlist Tengdar fréttir Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Myndband Quarashi við lagið Rock On er komið á netið en þetta er fyrsta lag og myndband sveitarinnar í áratug. Í myndbandinu koma við sögu þeir Egill „Tiny“ Thorarensen, Steinar Fjeldsted og Sölvi Blöndal en myndbandinu er leikstýrt af Eilífi Erni Þrastarsyni. Tökur á myndbandinu fóru fram um síðustu helgi og var það meðal annars tekið upp í Hvalfjarðargöngunum. Quarashi gaf plötuna Guerilla Disco árið 2005, rétt áður en sveitin lagði upp laupana. Hún snýr hins vegar aftur um verslunarmannahelgina og skemmtir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.
Tónlist Tengdar fréttir Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00 Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00 Eðlilegt að tjilla með Eminem Quarashi gerir upp ferilinn. 31. maí 2014 10:30 Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34 Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00 Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fyrsta myndband Quarashi í áratug Hljómsveitin tók upp myndband við lagið Rock on um helgina og verður það frumsýnt eftir viku. 1. júlí 2014 09:00
Quarashi snýr aftur á Þjóðhátíð Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 10. apríl 2014 09:00
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. 15. maí 2014 09:34
Quarashi gefur út fyrsta lagið í áratug „Við reyndum að endurskapa stemninguna árið 1996,“ segir Sölvi Blöndal. 13. maí 2014 07:00
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. 15. maí 2014 15:00