Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Kristján Már Unnarsson skrifar 4. júlí 2014 11:15 48 vindmyllur eru þegar risnar í Norður-Svíþjóð á vegum Svevind. Mynd/Svevind AB. Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Ástæðan er lágt orkuverð. Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að verkefninu hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Netmiðillinn Barentsobserver hefur einnig fjallað um málið. Í Markbygden er áformað að reisa 1.100 vindmyllur fyrir árið 2021. Við bestu aðstæður gætu þær skilað allt að 12 teravattstundum raforku, sem er álíka mikið og allt virkjað vatnsafl á Íslandi. 48 vindmyllur eru þegar komnar upp en ekki hefur tekist að fjármagna næsta áfanga, sem eru 77 vindmyllur. Talsmaður félagsins, Wolfgang Krupp, segir að 300 milljónir evra, eða um 50 milljarða íslenskra króna, vanti til að halda áfram. „Í versta falli verðum við að stöðva verkefnið og bíða betri tíma,“ er haft eftir honum. Áfram verður þó unnið við vegagerð og undirstöður þar til fjárfestar finnast. Að verkefninu standa fyrirtækin Svevind og Enercon. Hver vindmylla verður 200 metra há og á að framleiða 2,3 til 7,5 megavött. Tengdar fréttir Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. 3. júlí 2014 15:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Ástæðan er lágt orkuverð. Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að verkefninu hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Netmiðillinn Barentsobserver hefur einnig fjallað um málið. Í Markbygden er áformað að reisa 1.100 vindmyllur fyrir árið 2021. Við bestu aðstæður gætu þær skilað allt að 12 teravattstundum raforku, sem er álíka mikið og allt virkjað vatnsafl á Íslandi. 48 vindmyllur eru þegar komnar upp en ekki hefur tekist að fjármagna næsta áfanga, sem eru 77 vindmyllur. Talsmaður félagsins, Wolfgang Krupp, segir að 300 milljónir evra, eða um 50 milljarða íslenskra króna, vanti til að halda áfram. „Í versta falli verðum við að stöðva verkefnið og bíða betri tíma,“ er haft eftir honum. Áfram verður þó unnið við vegagerð og undirstöður þar til fjárfestar finnast. Að verkefninu standa fyrirtækin Svevind og Enercon. Hver vindmylla verður 200 metra há og á að framleiða 2,3 til 7,5 megavött.
Tengdar fréttir Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. 3. júlí 2014 15:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. 3. júlí 2014 15:00