Bráðhollur ís með súkkulaðisósu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:15 Ljúffengur hollustuís Mynd/Getty Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið! Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið!
Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun