Lífið

Jennifer Lopez trúir enn á ástina

Jennifer Lopez segist ekki vera búin að missa trúna á ástinni þrátt fyrir að hafa nýverið gefist upp á sambandi hennar og dansarans Caspers Smart.

Lopez og Smart voru búin að vera saman í tvö ár en parið hætti saman í júníbyrjun.

„Ég trúi enn á ástina og ég held að ég sé orðin mun klárari hvað varðar ástarsambönd. Ég held ég hafi þroskast helling og það heyrir maður vel á nýju plötunni minni,“ segir söngkonan. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.