Alþjóðlegu eftirlitsteymi haldið frá vettvangi Randver Kári Randversson skrifar 18. júlí 2014 20:20 Eftirlitsmenn ÖSE ræða við aðskilnaðarsinnar. Vísir/AFP Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. Á fundi Öryggisráðsins í dag lagði Samantha Power,sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, áherslu á að ekki mætti hrófla við sönnunargögnum eða verksummerkjum á svæðinu þar sem flugvélin fórst í gær. Samþykkt var á fundi milli fulltrúa aðskilnaðarsinna og úkraínska yfirvalda í gærkvöld að alþjóðlegum eftirlitsmönnum yrði veittur fullur aðgangur að svæðinu þar sem vélin fórst. Aðskilnaðarsinnar virðast þó ekki tilbúnir til að virða það samkomulag að fullu. Á vef Guardian kemur fram að alþjóðlegt teymi eftirlitsmanna á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var í dag sent til að rannsaka svæðið þar sem flugvélin fórst í gær en var haldið frá staðnum af hópi þungvopnaðra aðskilnaðarsinna, og þurfti frá að hverfa þegar aðskilnaðarsinnar skutu viðvörunarskotum að þeim. Þá er ekki ljóst hvar flugriti vélarinnar er niður kominn en haft var eftir einum af foringjum aðskilnaðarsinna að þeir hefðu fundið flugritann og væru að íhuga hverjum þeir ættu að afhenda hann. Alexander Borodai, en helsti leiðtogi aðskilnaðarsinna hefur hins vegar neitað því að þeir hafi flugritann undir höndum. Tengdar fréttir Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44 Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15 Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46 Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Óttast er að aðskilnaðarsinnar í Úkraínu reyni nú að eyða sönnunargögnum um að þeir hafi grandað flugvél Malaysia Airlines sem fórst yfir austurhluta Úkraínu í gær. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á neyðarfundi í dag að fram skuli fara óháð alþjóðleg rannsókn á því hvað olli því að flugvél Malaysia Airlines fórst. Á fundi Öryggisráðsins í dag lagði Samantha Power,sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, áherslu á að ekki mætti hrófla við sönnunargögnum eða verksummerkjum á svæðinu þar sem flugvélin fórst í gær. Samþykkt var á fundi milli fulltrúa aðskilnaðarsinna og úkraínska yfirvalda í gærkvöld að alþjóðlegum eftirlitsmönnum yrði veittur fullur aðgangur að svæðinu þar sem vélin fórst. Aðskilnaðarsinnar virðast þó ekki tilbúnir til að virða það samkomulag að fullu. Á vef Guardian kemur fram að alþjóðlegt teymi eftirlitsmanna á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var í dag sent til að rannsaka svæðið þar sem flugvélin fórst í gær en var haldið frá staðnum af hópi þungvopnaðra aðskilnaðarsinna, og þurfti frá að hverfa þegar aðskilnaðarsinnar skutu viðvörunarskotum að þeim. Þá er ekki ljóst hvar flugriti vélarinnar er niður kominn en haft var eftir einum af foringjum aðskilnaðarsinna að þeir hefðu fundið flugritann og væru að íhuga hverjum þeir ættu að afhenda hann. Alexander Borodai, en helsti leiðtogi aðskilnaðarsinna hefur hins vegar neitað því að þeir hafi flugritann undir höndum.
Tengdar fréttir Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00 Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01 Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30 Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44 Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15 Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46 Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30 Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12 Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Þraukar Malaysia Airlines? Vöngum er velt yfir framtíð flugfélagsins og líklegu gjaldþroti þess. 18. júlí 2014 14:00
Enn fjölgar í hópi látinna Hollendinga 189 Hollendingar hið minnsta létust þegar MH17 var skotin niður í Úkraínu í gær. Enn á eftir að ákvarða þjóðerna fjögurra farþega. 18. júlí 2014 14:24
Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. 18. júlí 2014 15:01
Myndskeið fangar síðustu andartökin um borð í MH17 Farþegi á leið til Malasíu birti myndskeið á netinu stuttu áður en flugvélin var skotin niður. 18. júlí 2014 15:30
Dramatískar myndir: 298 fórust í Úkraínu Fjórum mánuðum eftir hvarf malasískrar vélar yfir Indlandshafi fórst Boeing 777 vél Malaysia Airlines í Úkraínu síðdegis í gær. Allir 298 innanborðs, 283 farþegar og 15 áhafnarmeðlimir, fórust. 18. júlí 2014 19:44
Missti fjölskyldumeðlimi í báðum slysum Malaysia Airlines Kona frá Ástralíu hefur missti bróður sinn í hvarfi MH 370 í suður Indlandshafi og stjúpdóttir í MH 17 sem skotin var niður yfir Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 11:15
Flugskeytið kom frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna Barack Obama segir flugskeytið hafa komið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna sem njóti stuðnings Rússa í Úkraínu. 18. júlí 2014 18:46
Gerði grín að flugslysinu „Vill einhver kaupa flugpunktana mína hjá Malaysia Airlines?“ 18. júlí 2014 18:30
Þjóðarsorg í Hollandi Hollendingar eru í áfalli vegna dauða 173 Hollendinga sem fórust þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 10:42
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. 18. júlí 2014 12:12
Engar vísbendingar um Íslendinga um borð Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að ekkert bendi til þess að Íslendingur hafi verið um um borð í vél Malaysia Airlines sem var skotin niður í austurhluta Úkraínu í gær. 18. júlí 2014 09:58